Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1905, Qupperneq 88

Skírnir - 01.12.1905, Qupperneq 88
376 Útlendar fréttir. inu. En það tók keisarinn fram, að einveldinu héldi hann. .Etl- ast var til, að kosningar til þessa þings færu fram í nóvember síð- astl., en í janúar áttí þingið að koma saman. Þessum boðskap keisara var illa tekið. Frelsismenn Rússlands heimtuðu miklu meira og ókyrðir fóru vaxandi til og frá um land- ið. Eftir friðargerðina við Japansmenn varð Witte aðal-ráðunautur keisarans, og var hann gerður að greifa. Eftir það virtist svo um stund sem takast mundi að sefa ókyrðirnar og koma fram n/ju stjórnskipulagi á friðsamlegan hátt. Keisarinn gaf út auglysingu 3. nóvember og heitir þar að afsala sér einveldi, en setja í þess stað þingbundna stjórnarskipun í ríkinu með eins frjálslegum kosn- ingarrétti og tíðkast í Vesturlöndunum. Jafnframt skoruðu þeir Witte á menn, að leggjast nú á eitt með stjórninni til þess að sefa niður uppreisnarandann í landinu, svo að hið n/ja skipulag kæmi sem fyrst að tilætluðum notum. Var Witte óspar á loforð- um og tókst að fá flest blöðin í.lið með sér, enda er það án efa ætlun hans, að koma á fullkomlega frjálslegri stjórnarskipun í ríkinu. Snemma í nóvember gerðu Finnar uppreisu, eti á þatin ein- kennilega hátt, að henni fylgdu engar ókyrðir né hryðjuverk. Ekki einn einasti maður var drepinu. Þeir fóru þannig að, að þeir heftu allar samgöngur við Rússland, skáru á fréttaþræðina og stöðvuðu járnbrautaferðir og skipaferðir þangað. Þeir tóku landstjórann og í'ússneska embættismenn í Helsingfors og víðar höndum og hóldu þeim í varðhaldi. Landstjórinn banttaði hermönnum sínum að verja sig og kontst því alt þetta í kring án þess að nokkur maður misti lífið. Þegar Rússakeisari frétti um þessar aðfarir, brá hann við í fyrstu og sendi hersveitir á stað til Finnlands. En rétt á eftir sá hattn sig um hönd, kallaði heritm til baka og gaf út aug- l/singtt, er nemur úr gildi allar fyrirskipattir hans um stjótn Finn- lands, er gerðar hafa vetið síðau 1899 og korna í bága við frelsr landsins samkvæmt þá gildandi sjórnarskrá. Jafnframt kallar haun löggjafarþing Finna til þitigsetn 20. desember og heitir að leggja fyrir það frumvarp um almennan kosniugarrótt, og að allir em- bættismenn Finna skuli bera ábyrgð gagnvart þinginu. S/nir þetta, að stjórn Rússlands er nú sem stendui alveg máttvana gegn uppreisnarbálinu og að keisariuu sér nú ekki annað- úrræði, til þess að reyna að korna spekt á, en að láta í öllu að* vilja 1/ðsins. Hann hefir kvatt Witte til að vera ráðaneytisfor- niaun sinn og mynda ráðaneyti samkvæmt þingbundnu stjórnarfyr-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.