Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Síða 74

Skírnir - 01.01.1907, Síða 74
74 Kormakur og Steingerður. oft hefi eg hingað mínar komur lagðar«. Nú biður Steingerður Kormak stunda til föður hennar og fyrir sakir Steingerðar gaf Kormakur Þorkeli góðar gjafir. Eftir þetta eiga margir menn hlut í, og þar kom um síðir, að Kormakur bað Steingerðar og var hún honum föstnuð og ákveðin brullaupsstefna og stendur nú kyrt um hríö. Nú fara orð í milli þeirra og verða í nokkrar greinir um fjárfar, og svo veik við breytilega, að síöan þessum ráðum var ráðið fanst Kormaki fátt um. — Sagan segir, að það var fyrir þá sök, að Þórveig seiddi til að þau skyldi eigi njótast mega. — Kor- makur sækir eigi brullaupið eftir því sem ákveðið var og leið fram stundin. Þetta þykir frændum Steingerðar óvirðing, er haun bregð- ur þessum ráðahag, og leita sér ráðs. Verður það úr að Þorkell giftir dóttur sína í skyndi manni sem Bersi hét. Hann bjó vestur í Saurbæ i Dalas/slu. Bersi var auðugur maður og góður drengur, mikill fyrir sór, vígamaSur og hólmgöngu- maður. Hann var þá ekkjumaSur. Þetta var mjög gert í móti vilja Steingerðar. Engar fregnir fóru af brúðkaupinu fyr en það var gengið um garð. Steingerður sendi mann á fund Kormaks, en sendimanni var tvívegis snúið aftur. Kíður nú Bersi með Stein- gerði, en sendimaðnr fer og segir Kormalti tíðindin. Kormakur hlóð vegg og barði með hnyðju. Hann brást við skjótt, tekur hest sinn og vopn og söðulreíði. Þorgils bróðir hans spyr: »Hvað skaltu nú bróðir ?« Kormakur kvað vísu : Brátt hefir Bersi sótta — beiSir hana á reiSa Valkjósanda at vísu víus*) — heitkonu mína þás unni mér manna — mist hefik fljóðs ens tvista — þá kystak mey mjóva — mest — dag Iengi flestan. — Þorgils mælti: »Óvarleg för er þetta, því að Bersi mun kominn til heimilis áður þór finnist, en fara mun eg með þér«. Kormakur kvaSst fara skyldu og bi'ða eugis manns; stígur þegar á hest sinn pg hleypti alt það er haun fekk. Þorgils fær sór brátt manna, ’) Valkjósandi = Oðinn; Oðins vín = skáldskapur; Valkjósanda víns heiðir = skáld. Skáldið á sannarlega að láta hana riða með sér, nema hana á hrott. (Bugge).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.