Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Síða 95

Skírnir - 01.01.1907, Síða 95
Erlend tiðindi. 95 J a n. 1. 3. 8. 10. 11. 14. 16. 25. 28. F e b r. 7. 8. 12. 19. 20. 21. frú Jósefína Butler, frægust fyrir baráttu sína gegn ósæmdaránauð kvenna, 78 ára; og Bourdett-Coutts barónessa, hinn mesti manuvinur, 92 ára. 1907. John D. Rockefeller hinn auðgi gefur Chicago- háskóla 3 milj. dollara. Hann gaf áiið 1906 alls 42 milj. dollara til mentastofnana. Sporvagnaökumenn gera verkfall í Khöfn, sem stóð til 7. jan. Launitz hershöfðingi, lögreglustjóri í Pétursborg, skot- inn til bana. Yegandi fyrirfór sér samstundis. Deyr Persakonungur, Muzaffer-ed-Din, 54 ára. Við ríki tekur sonur hans Muhamed Ali Mirza. Myrtur í Pétursborg Paulow hershöfðingi, hermanna- dómstjóri. Patkow, lögregludeildarhersir í Lodz á Póllandi, skot- inn til bana á strætum úti. Danir og Þjóðverjar gera sáttmála um réttindi danskra kjörþegna á Suður-Jótlandi. Herþjónusta lögð á vígða menn á Frakklandi. Landskjálfti eyðir borgina Kingston í Jamaica-ey í Vest- urheimseyjum. Hún hrundi á 36 sekúndum. Um 600 lík fundust í rústunum, og viðlíka mörgum banaði eldur. Meira en 100 manns farast í fellibyl í Filippseyjum. Ríkisþingskosningar á Þýzkalandi. Stjórnarliðum fjölgar heldur. Jafnaðarmönnum fækkar nær um helming. Kolanámusprenging í Rínarlöndum Prússa; þar farast 158 manns. Andast Goschen lávarður, allfrægur stjórnskörungur enskur. Landshöfðingi í Pensa í Rússlandi veginn með marg- hleypum, er í voru eitraðar kúlur. Játvarður konungur setur þing (parlam.) í Lundúnum. Vihjálmur keisari setur ríkisþingið nykosna 1 Berlin. Fulltrúadeild franska þingsins tjáir stjórninni traust sitt á kirkjumálastefnu hennar með 384 atkv. gegn 33. Búar í Transvaal ganga á þing, hið fyrsta frá því er Bretar brutu þá undir sig. Botha hershöfðingi verður- yfirráðgjafi. Andast Boström, fyrrum yfirráðgjafi Svíakonungs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.