Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1912, Qupperneq 53

Skírnir - 01.12.1912, Qupperneq 53
Nokkrar athuganir um íslenzkar bókmentir á 12. og 13. öld. 341 og Ketill Hermundarson 2. og 3. að frændsemi, því að hún var dótturdóttir Þorleifs beiskalda í Hitardal, er átti Herdísi Koðransdóttur, föðursystur Ketils. Að Ketill hafi oftast nær verið í Skálholti meðan Páll var þar biskup (1194—1211) þykir mér sennilegast, og líklega vígður til prests af honum fremur en af Þorláki biskupi, þótt ekki sé unt að segja um það með vissu. Eg tel vafa- laust, að Ketill hafi verið vígður til prests fyrir 1206, þótt hann sé ekki nefndur »prestur« í Reykholtsmáldaga þar sem hans er getið sem eins afhendingarmanns á Reyk- holti í hendur Snorra Sturlusyni, en þá afhendingu heim- færir Jón Sigurðsson til vorsins 1206 (ísl. Fornbrs. I, 350 etc.). Þá hefir Ketill verið nær fimmtugur, og því ólík- legt, að hann hafi tekið prestvígslu síðar. En hvað sem þvi líður, þá var hann prestur orðinn fyrir andlát Páls biskups og var þjónustumaður lians líklega 2 síðustu árin, er biskup lifði (1209—1211). Segir í sögu biskups, að Ketill prestur hafi »varðveitt at staðnura kór ok kenni- menn« eftir fráfall biskups, þ. e. annazt um dómkirkjuna og prestlega þjónustu í Skálholti eða með öðrum orðum, verið andlegur forráðamaður dómkirkjunnar, sem eins kon- ar vísibiskup, meðan biskupslaust var. Og er auðsætt, að sú ráðstöfun hefir verið eftir fyrirlagi Páls biskups sjálfs á deyjanda degi, þótt söguritarinn, er vér ætlum einmitt Ketil prest sjálfan, láti þess ekki getið fyrir hæversku sak- ir. Hefir Ketili prestur haft öll staðarforráð í Skálholti frá því biskup andaðist 29. nóvember 121 i og þangað til Magnús Gissurarson, er síðar varð biskup, tók við þeim sumarið 1213, þá er Teitur Bersason biskupsefni fór ut- an. Það ár mun Ketill prestur hafa flutt úr Skálholti, þótt ekkert verði reyndar fullyrt um það, en 1217 var hann vigður til ábóta á Helgafelli og andaðist þar 22. júlíO 1220, líklega rúmlega sextugur að aldri. ‘) Artíð Ketils ábóta er í gamalli ártíðaskrá frá Helgafelli (ísl. Artiðaskrár bls. 86, 90). Ber annálum, saman um, að liann hafi andazt 1220, og svo stendur einnig i Skálholtsannál, svo að það hlýtur að vera misgáningur, að láthans er talið aftur i sama annál við árið 1229 (G. Storm:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.