Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 17
íSbirnir] Landið og þjdðin. 353 'undan og vísaði veginn, komu hinir á eftir. Og nú, eftir fáein ár, eigum vér ágæta skipstjóra og fiskimenn, líklega einhverja þá beztu í heimi. Eg nefni þessi dæmi að eins til að minna á, að það er sitthvað að hafa leiksviðið og hitt að nota það eins og má, og að eitt er að hafa hæfileika og tækifæri, ann- að að nota hvorttveggja. Það er í fæstum greinum landið, sem sníður oss stakkinn, það leggur oftast til nóg efni í hann, ef vel er að gáð. Það erum vér, sem sníðum oss stakkinn eftir andlegum vexti vorum, og til að sníða hann stærri og fegri þurfum vér, en ekki landið, að vaxa. Þeg- ar alt kemur til alls, þá er það fremur þjóðin, sem setur mark sitt á landið, en landið á þjóðina. Það sem oss ríður mest á að vita er það, hvernig vér eigum að lifa svo í þessu landi, að í samræmi sé við eðli þess og varanlegar þarfir þjóðarinnar. Eftir þúsund ára líf í landinu, lifir þjóðin enn að miklu leyti í ósam- ræmi við náttúru þess. Vér eigum enn eftir að finna, hvernig vér eigum að lifa þannig, að þjóðin efiist sem bezt af landinu og landið af þjóðinni, en menningin af hvorum tveggja. Eg skal skýra með nokkrum dæmum hvað eg á við. Ein hin fyrsta af þörfum vorum er skýli yfir höfuðið. Erum vér þá, eftir þúsund ár, búnir að finna þá húsa- gerð, er sé í fullu samræmi við eðli landsins og þarfir þjóðarinnar? Vér vitum að því fer fjarri. Torfbæirnir gömlu höfðu sína kosti. Þeir voru að miklu leyti úr efni sem fekst í landinu sjálfu. Baðstofurnar gömlu höfðu þann kost, að þar var alt heimilisfólkið saman komið. Þar varð meira samlíf, en þar sem öllu er stíað sundur. Burstabæirnir með grasigrónum þökum voru og eru í betra samræmi við græn túnin og fjallaburstirnar í sjóndeildar- hringnum en timburkassarnir, sem nú hefir verið tylt á hólana. Og ósamræmið sem í því felst, að reisa timbur- hús í landi þar sem »viður vex engi utan björk og þó Jítils vaxtar«, er augljóst. Nú eru steinsteypuhúsin að koma, en vér eigum eftir að finna stíl, er^sameini henti- 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.