Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 72
408 Þjóðareignin. [Skirnirr Fluttar kr. 13r329,í)00' Á ísafirði......................— 1,214,000' Á Akureyri......................— 1,586,000 A Sevðisfirði...................— 653,000 Húsin í öllum öðrum kaup- túnum og verzlunarstöð- um voru sama dag . . — 8,062,000 kr.. 24,844,000' En svo er meira verðmæti til í kaupstöðum, kaup- túnum og verzlunarstöðum en þetta, og eru það lóðir og ýms mannvirki. í áætlun þeirri um þjóðareignirnar á landinu, sem er að finna á bls. 126 í nefndarálitinu um skattamál Islands 1908 er rækilega lýst stærð ióðanna í kaupstöðunum nema í Hafnarfirði, en þar befir kaupstað- urrnn nýlega keypt alla lóðina, sem hann stendur á, og það er kunnugt fyrir hve mikið. Lóðirnar í Eeykjavík. hafa verið virtar upp og niður á 1 kr. 50 a. feralin. Hafnar- fjarðarlóðin hefir kostað 97,000 og hefir með endurbótum verið virt hér á 100,000 kr. Hafnarvirkin út um land eru metin eins og í áætluninni 1908 og bætt við Reykja- víkur hafnarvirkjunum, sem eru sett á 1600,000 kr. og bryggjunni í Hafnarfirði, sem kostaði 120,000 kr. Til að' finna út lóðarverðið í kauptúnum og verzlunarstöðum út um land, hefir verið tekin húseignatalan og áætlað að hver húseign hækki verð lóðarinnar í kauptúninu um. 200 kr. En sú upphæð hefir verið valin fyrir þá sök, að það má álíta'að meðal lóðargjald af þessum lóðum séu nú. 8 kr. á ári, sem svarar 4% vöxtum og 200 kr. Verð lóða. og mannvirkja (hafnir, skipabryggjur, vatns- veitur og ljósfæri) verður með þessari aðferð þetta: í Reykjavík..............kr. 6,500,000 í Hafnarfirði Á Isafirði Á Akureyri. Á Seyðisfirði I öðrum kauptúnum verzlunarstöðum og 290,000 670,000 805,000 180,000 1,786,000 kr. 10,231,000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.