Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 92
42.8 Dómaskipun i fornöld. [Skírnir Asamt orðatiltækjunum sem áður voru nefnd finst mjer þetta atriði væri »ótvírætt« og fullkomið »úrslita«-atriði. Einn er enn staður, sem hr. E. A. ræðir nokkuð rækilega um (s. LXVIII—IX) það eru orðin: »eða nefnir i annan dóm en hann hafi hlotit« (I a 39). I snöggu áliti má þessi staður virðast lítt skiljanlegur og svo hefur sumum þótt hann, eins og hr. E. A. tekur og fram. Mjer hafa þessi orð aldrei sýnst svo óskiljanleg. Það er satt að maður skyldi ekki halda, að það hefði verið gert ráð fyrir þvi, að goði gæti ruglast um dómnefnuna. En hjer er með þetta, sem það er áður var um getið, að nákvæmni i öllu formi var svo að segja takmarkalaus og stránglega heimtuð. Hvað var ekki hugsanlegt að gadi komið fyrir? Þessi setning er eitt dæmi þess, sem nefnt hefir verið »casuistik« í Grá- gás. 0 s s finst þar oft freklega [lángt farið og margt óþarflegt, en það má ekki fara eftir þvi, hvað oss finst nú. Frá þessu sjónarmiði verður setníngin mjer fullskilj- anleg. Orðin »hann hafi h 1 o t i t« má ekki skilja svo, sem »hann hafi fengið með hlutkesti«; hjer er alls ekki um neitt hlutkesti að ræða. Orðin merkja blátt áfram: »honum hafi hlotnast«, annaðhvort af því að hann er fæddur goðorðsmaður eða hefur fengið goðorðið að gjöf eða á annan hátt. Setníngin merkir blátt áfram og ekk- ert annað en »eða nefnir mann í dóm, sem hann hefur engan rjett til að nefna í«. Ef nokkuð mætti leiða út af setníngunni, yrði það helst það, að goðarnir hefði aðeins nefnt menn í e i n n dóm hver. Og jeg er hr. E. A. alveg samþykkur er hann segir: »Ef hver goði nefndi aðeins einn mann í einn fjórðúngsdóm þá er ákvæðið m j ö g eðlilegt« (gleiðletrað hjer). Þetta er jeg hef tekið hjer fram má að mestu leyti skoða sem útdrátt af orðum V. Finsens, og jeg vil skjóta því að öllum þeim, er hugsa vilja um málið, að lesa það,. sem hann hefur ritað, í heild sinni og með athuga. Finnur Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.