Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 12

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 12
14 INNANLANDSSTJÓRN. - Yestmanneyjasýslu...................................53 a. al. - Árnessýslu..........................................57 - — - Gullbringu-og Kjósarsýslu og Reykjavík .... 60 - — - Borgarfjarðarsýslu og Mýrarsýslu livorri .... 59 - — - Snæfellsness- og Hnappadalssýslu....................60 - — - Dalasýslu og Barðastrandarsýslu hvorri . . . . 57 - — - ísafjarðarsýslu og Strandasýslu hvorri .... 58 - — - Húnavatnssýslu......................................59 - — - Skagafjarðarsýslu og Eyjafjarðarsýslu hvorri . . 53 - — - fingeyjarsýslu . ,.................................55 - — - Norður-Múlasýslu ...................................59 - — - Suður-Múlasýslu ,..........................., . 55 - — Er pá meðalalin um land alt 55'/* eyrir. Fje pví, sem ætlað var til bráðarbirgðaruppbótar fátækum brauðum um fram pað er prestakallalögin ákveða, 5500 kr., var skift upp á meðal 26 hinna fátækustu brauða á landinu. Af pví fekk Staður í Aðalvík mest: 500 kr. J>á var og á synodus 1041 kr. 20 a. skift milli 6 uppgjafapresta, og 1353 kr. 83 a. milli 47 prestekkna. Enn fremur var og 2500 kr. skift upp milli 50 prestaekkna, og voru margar peirra hinar sömu og áður fengu fjárstyrk. Hallærislána og ýmissa annara fjárveit- inga skal síðar getið. Enibættisveitingar og aðrar breytingar, sem urðu í pá átt, voru pessar: Svo sem frá er skýrt í frjettum frá fyrra ári, fór lands- höfðingi vor, Hilmar Finsen, af landi burt, og til Kaupmanna- hafnar, og var par um veturinn. Yar honum par veitt em- bætti, og gerður yfirpresídent í Kaupmannahöfn, eitt ineð æðstu embættum í Danmörku, 29. dag marzmánaðar. Enn í hans stað var amtmaðurinn í Suður- og Yestur-amtinu, Bergur Thorberg, settur til pess að gegna landshöfðingjadæminu. Sama dag var og yfirdómari Magnús Stephensen settur til pess, að hafa amtmannsstörf á hendi í Suður- og Yesturamt- inu, ásamt sínum eigin embættisstörfum, svo og að gegna em- bættisstörfum stiptsyfirvaldanna með biskupi. I landritaraembættið var settur Jón Jensson, kand. í lög- um, 28. dag febrúarmánaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.