Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 17

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 17
SAMGÖNGUR. 19 anpóstur, frá Rejkjavík að Stað í Hrútafirði, Akureyrarpóstur frá Stað til Akureyrar, og Seyðisfjarðarpóstur í tvennu lagi, hinn fyrri frá Akureyri að Grímsstöðum á Fjöllum, og hinn síðari frá Grímstöðum á Seyðisfjörð. Austur um land ganga alt til Eskifjarðar: Prestshakkapóstur í tvennu lagi, hinn fyrri frá Reykjavík að Breiðabólstað í Pljótshlíð, og hinn síðari frá Breiðahólstað og að Prestshakka; og Eskifjarðarpóstur í tvennu lagi, hinn fyrri frá Prestsbakka að Bjarnanesi, og hinn síðari frá Bjarnanesi að Eskifirði. Aukapós^ar voru allir hinir sömu og áður. Með pessu fyrirkomulagi hl ýtur alt að ganga nokkru greiðara enn áður, enn einnig hlýtur pað og að hafa aukinn kostnað í för með sér. jpingið jók pví fjárframlögurnar til póstferðanna um 8000 kr., svo sem áður er sagt. Bréfspjöld með borguðu svari voru og tekin upp á pessu ári hér á landi 1. júlí, pó að pau kæmust eigi í gang fyrri enn urn árslok. Bréfspjöldum pessum geta menn skifzt á við öll lönd í Norðurálfu, nema Rússland og Grikkland, svo og við, póststofur pær, er Englendingar halda 1 öðrum heimsálfum, nýlendur Hollendinga og Portúgalsmanna, og sumar nýlendur Spánverja og Breta í öðrum heimsálfum, og við Argentina, Paraguay, Chili og Persaland. Síðan voru bréfspjöld prentuð til pessa, og kosta pau, er notuð verða innanlands, 10 aura, pau, sem senda skal til Danmerkur, 16 aura, og til annara landa í póstsambandinu 20 aura. Bréfspjöld pess eru mjög pægileg til smáskrifta. Vegagjörðum peim, er byrjað hefir verið á áður, var nú haldið áfram, og tekið aftur að gera að sumum, er farnir voru að ganga af sér, svo sem vegurinn á Holtavörðuheiði, og svo Svínahraunsvegurinn; á honum mátti sjá, að pað er eigi nóg, að vegurinn kosti ærið fé, ef hann er illa gerður. J>etta ár var skift 22890 krónum upp í vegabætur, og var peim skift á pær aðalstöðvar, er hér segir: Til aðgjörðar á Svínahraunsveginum.............. 2500 kr. — vegargjörðar á Mosfellsheiði................ 2000 — — vegar á Bröttubrekku, Laxárdalsheiði og Haukadalsskarði.......................... 2500 — — vegar á J>orskafjarðarheiði................. 3500 — — endurbótar á veginum yfir Holtavörðuheiði um 570 — 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.