Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 27

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 27
BJARGRÆÐISVEGIR. 29 Framan af árinu var gæftalítið syðra, ]>ví að veðurátt var stormasöm, pangað til í marz; pá kom góður afli á Eyrarbakka og Jjorlákshöfn, og síðan syðra, innan Eaxaflóa á færi, en aldrei var par netaafli til muna. Yfir höfuð mátti telja svo, að afli væri heldur góður um flestar veiðistöður á vetrarvertíð, en gæftir vansjeðar og óstilltar. |>ví voru hlutir eigi háir, og fiskurinn magur, en pað gerði hið háa verð á saltfiskinum, að hlutir urðu heldur góðir að verðhæð. Hæst var í |>orlákshöfn og Grindavík austanfjalls; hlutir frá J>jórsá að Garðsskaga voru 3—8 hundruð tólfræð; frá Garðsskaga inn til Akraness fóru hlutir sílækkandi, og voru frá 6—2 hundruð tíræð. Yorvertíð mátti heita nær engin, 20—60 1 hlut. Síðan var par að kalla mátti alveg aflalaust til ársloka, nema með köflum var nokkur afli í Garði framan af vetri. Á vesturlandi var aflalítið um vorið, hæði undir Jökli og á Isafjarðardjúpi; en síðan var par með öllu aflalaust. Nyrðra var hlaðafli á Eyjafirði um vorið, og reytingsafli víðar, en síðan má heita að væri aflalaust um allt norðurland, og pað allt til ársloka. Á Austfjörðum var vetrar- og vorafli n)jög misjafn, sem vant er að vera. I febrú- ar og marz var landbarður af fiski á Eáskrúðsfirði, svo að tveir bændur fengu slíkan afla á prem skipum á hálfum mánuði, að annar átti 4000, en hinn 5000 fiskjar. Síðan var par lítið um fisk. HáJcarlsafii var hinn bezti á Isafirði og Eyjafirði, svo að menn muna varla slíkan. Sextán skip voru gerð út til hákarlaveiða af Eyjafirði; af peim fórust 2, en á hin 14 fengust nærfelt 5400 tunnur lif'rar, og gerir pað um 3100 tunnur lýsis, eða til jafnaðar 2211/2 tunnu á skip. TJm vorið setti Gránufélagið upp á Oddeyri gufuvél til að bræða með lifrina, pannig, að log- heitri gufu er hleypt í lifrina, svo að hún bráðnar. Var von- ast eftir að betra verð fengist fyrir pað lýsi, er pannig væri brætt, enda fréttist síðar, að pað mundi komast í geypiverð, ef til vill 300 kr. tunnan. Bjargfuglaveiði var og mikil og góð, par sem til hefir spurzt. Laxveiði var nær engin. Síldveiðatélöqin veiddu mjög misjafnt; bezt veiddu pau eyfirzku, pví að pó að par kæmi aldrei nein stórhlaup, var par alt af afli öðru hverju pangað til seint um haustið. Eigi vit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.