Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 25

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 25
27 VII. Bjargræðisvegir. Landbúnabur. — Sjávarútvegur. — Verzlun, verzlunarfélög. — Eldsvoöar. — Eánskapur. Landbúnaður manna gelík lieldnr vel, svo sem ráða má af pví, livað tíðarfar var gott, heyskapur og skepnuhöld hagfeld. Enn allt fyrir pað voru almennt mikil hágindi manna á meðal, einkum víða syðra og vestra, í peim héruðum, sem fellirinn var mestur árið áður. Heyhirgðir manna voru góðar um alt land, enn fjárstofninn víðast lítill, og sumstaðar nærfelt enginn, svo að menn voru ófúsir á að skera fénað sinn, pegar nóg fóður var til handa honum. Nú kom pað fram, að afleiðingarnar af harðærinu urðu hvað tilfinnanlegastar, pegar húið var að eyða leifunum frá hetri árunum; enn svo er stofninn enginn til pess að fylla upp í skarðið. Svo sem frá er skýrt í fréttum frá fyrra ári (1882, bls. 29 —30.), hlupu útlendar pjóðir, einkum Eng- lendingar og Danir, og svo Svípjóð og Norvegur, með annáls- verðu veglyndi undir hagga með hinum hágstöddu hér á landi, og söfnuðu saman ærnu fé til pess að létta bágiudunum. Sam- skot pessi héldu áfram, einkum í Danmörku, og var í ágúst- mániiði orðið svo mikið fé, að pað nam um 315,000 kr. Skip með gjafakorn komu hæði frá Danmörku og Noregi, hæði til suður- og vesturlandsins, og var pví skipt meðal sveitanna um haustið, og aptur undir nýárið. Svo var og miklum peningum líka skipt upp á meðal peirra. petta gjafakorn hefir orðið einka- líf fjölda manna, sem enga skepnu eiga, enn vill pó verða ærið uppgangssamt, pegar eigi er annað til; suin héruð voru pau, sem ekki gátu með neinu móti nálgast gjafakornið, og úthlut- aði pá landshöfðingi peim sinn gjafaskerf í peningum, t. d. Skaptafellssýslum. Yoru hverjum hreppi í eystri sýslunni veitt- ar 1300 kr. og í hinni vestri 1250 kr., nema einum hreppi, er fjekk að eins 650 kr. En pó að petta fé sé mikið í orði kveðnu, pá verður pað pó uppgangseyrir, og pegar pað er húið, pá tekur eklri hetra við. En auk pessara gjafa pótti einnig pörf á að hafa fjárstyrk til pess að lána ýmsum sveitum, sem von var til að gæti endurgoldið aftur. Yar ráðizt á landssjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.