Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 25

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 25
27 VII. Bjargræðisvegir. Landbúnabur. — Sjávarútvegur. — Verzlun, verzlunarfélög. — Eldsvoöar. — Eánskapur. Landbúnaður manna gelík lieldnr vel, svo sem ráða má af pví, livað tíðarfar var gott, heyskapur og skepnuhöld hagfeld. Enn allt fyrir pað voru almennt mikil hágindi manna á meðal, einkum víða syðra og vestra, í peim héruðum, sem fellirinn var mestur árið áður. Heyhirgðir manna voru góðar um alt land, enn fjárstofninn víðast lítill, og sumstaðar nærfelt enginn, svo að menn voru ófúsir á að skera fénað sinn, pegar nóg fóður var til handa honum. Nú kom pað fram, að afleiðingarnar af harðærinu urðu hvað tilfinnanlegastar, pegar húið var að eyða leifunum frá hetri árunum; enn svo er stofninn enginn til pess að fylla upp í skarðið. Svo sem frá er skýrt í fréttum frá fyrra ári (1882, bls. 29 —30.), hlupu útlendar pjóðir, einkum Eng- lendingar og Danir, og svo Svípjóð og Norvegur, með annáls- verðu veglyndi undir hagga með hinum hágstöddu hér á landi, og söfnuðu saman ærnu fé til pess að létta bágiudunum. Sam- skot pessi héldu áfram, einkum í Danmörku, og var í ágúst- mániiði orðið svo mikið fé, að pað nam um 315,000 kr. Skip með gjafakorn komu hæði frá Danmörku og Noregi, hæði til suður- og vesturlandsins, og var pví skipt meðal sveitanna um haustið, og aptur undir nýárið. Svo var og miklum peningum líka skipt upp á meðal peirra. petta gjafakorn hefir orðið einka- líf fjölda manna, sem enga skepnu eiga, enn vill pó verða ærið uppgangssamt, pegar eigi er annað til; suin héruð voru pau, sem ekki gátu með neinu móti nálgast gjafakornið, og úthlut- aði pá landshöfðingi peim sinn gjafaskerf í peningum, t. d. Skaptafellssýslum. Yoru hverjum hreppi í eystri sýslunni veitt- ar 1300 kr. og í hinni vestri 1250 kr., nema einum hreppi, er fjekk að eins 650 kr. En pó að petta fé sé mikið í orði kveðnu, pá verður pað pó uppgangseyrir, og pegar pað er húið, pá tekur eklri hetra við. En auk pessara gjafa pótti einnig pörf á að hafa fjárstyrk til pess að lána ýmsum sveitum, sem von var til að gæti endurgoldið aftur. Yar ráðizt á landssjóð-

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.