Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 13

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 13
INNANL A NDSSTJ ÓRN. 15 Skaftafellssýsla var 6. dag. janúarxnánaðar veitt settum sýslumanni par, Sigurði Ólafssyni, kand. í lögum. Dalasýsla, par sem Guðlaugur Guðmundsson, kand. í lög- um, heíir verið settur um stund, var veitt Halldóri Ðaníélssyni, kand. í lögum, 25. dag júlímánaðar. Málaflutningsmaður við landsyfirréttinn var kand. í lögum Jóhannes Olafsson settur frá 1. janúar 1884, 20. dag desem- bermánaðar. Landlæknisembættið var veitt settum landlækni Hans Jacob George Schierbeck 3. dag janúarmánaðar, með peim fyrirvara, að hann verði að sætta sig við pær breytingar, er kynni að geta orðið á launakjörunum. Lækninum í 2. læknishéraði, Gullbringusýslu, pórði Guð- mundsen, varveitt lausn frá embætti frá 1. júní 17. dag maí- mánaðar. I hans stað var kand. í læknisfræði pórður Thorodd- sen sama dag settur frá sama tíma að gegna pví embætti. Asgeir Blöndal kand. í læknisfræði var skipaður læknir í 17. læknishéraði, Vestur-Skaftafellssýslu, 28. dag aprílmánaðar. Settur prófastur Sigurður Jensson var skipaður reglulegur prófastur í Barðastrandarprófastdæmi 9. dag októbermánaðar. Skólakennari við lærða skólann var settur Bjórn Jensson 31. dag júlímánaðar frá 1. október, með 2000 kr. árslaunum, og skyldi taka að sér umsjón í skólanum, ef krafizt yrði. Brauðaveitingar á árinu voru pessar: Magnús Helgason, kandídat í guðfræði, fekk Breiðabólstað á Skógarströnd í Snæfellsnessprófastdæmi 17. dag janúarmán- aðar. Uppgjafaprestur síra pórður Thorgrímssen frá Brjáms- læk var skipaður prestur í Otrardal í Barðastrandarprófastsdæmi 21. dag marzmánaðar. Magnús Jónsson, prestur á Skorrastað, fekk Laufás í Suðurpingeyjaprófastsdæmi sama dag. Aðstoðar- prestur Steindór Briem í Hruna í Arnessprófastadæmi fekk pað brauð 25. dag aprílmánaðar. Pétur Jónsson, prestur í Fjallapingum, fekk Hálsprestakall í Fnjóskadal 11. dag maí- mánaðar. Jónas Pétur Hallgrímsson, fyrrum aðstoðarprestur á Hólmum í Reyðarfirði, fekk Skorrastað í Suðurmúlasýslu sama dag. Isleifur Einarsson prestur á Hvammi í Laxárdal fekk Stað í Steingrímsfirði 13. dag júlímánaðar. Sveinn Skúlason prestur á Staðarbakka fekk Kirkjubæ í Tungu í Norðurmúla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.