Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 31

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 31
BJARGRÆÐISVEGIR. 33 upp í sand á Eyrarbakka; hitt, Anne Louise, fór upp í sand í þorlákshöfn. Menn komust af af báðum þeirra, og skipin og farmur náðist, og var selt við opinber uppboð. Eitt skip af Eyrarbakka var og farið áður. Snemma 1 október braut kaup- skipið Vonina af Ísaíirði við Bolungarvík með saltfarm frá Englandi. Mönnum öllum varð par og bjargað. Af almennum framfórum í iðnaði og starfsemi manna kann eg fátt að segja. Húsagjörð hefir verið mikil á síðustu árum, enn pó mest í Keykjavík, og hefir par verið bygt mart af steinhúsum hin síðari ár; hefir mönnum mjög farið fram í peirri list við smíð pinghússins. J>á komu nýir siðir með nýjum herrum í steinsmíði, er horfðu til mikilla bóta. |>ó hefir ekkert verið bygt af stórhýsum, og tekur eigi, að geta hér neinna húsa sérstaklega. Eldsvoðar voru bæði margir og sviplegir petta ár; rétt eftir nýárið brann baðstofan á Efstadal í Laugardal, og um sama leyti eldhús og bæjardyr á Gilsbakka í Hvítársíðu. Nokkur- um munum varð bjargað, og eldurinn kæfður í tíma, af pví að mannhjálp náðist. J>ó varð allmikill skaði af. Hinn 20. dag febrúarmánaðar brann timburhús nýlega bygt í Nesi í Höfðahverfi. Eldurinn kviknaði í mæni hússins af gneistaflugi úr ofnpípu einni, sem lá neðan úr húsinu; eldsins varð eigi vart fyrri en í óefni var komið, og par eð hvassviðri var mikið^ var eigi að hugsa til að slökkva eldinn; flestum munum varð bjargað niðri í húsinu, og í kjallara undir pví, en litlu af pví, sem á loftinu var að finna. Brann par mikið inni af ýmsum búnauðsynjum og fleiru. Aðfaranótt 2. dags júnímánaðar brann Egilshús, er kallað var, í Reykjavík, til kaldra kola. Yar pað nefnt svo af pví að Egill bókbindari Jónsson hafði bygt pað og búið í pví. Helzt mun eldurinn hafa komið af pví, að heitri ösku var kvöldið áður mjög seint mokað í trékassa, sem stóð par á gólfinu. Eldurinn kom upp í norðurenda hússins, og brann pað í kalda kol á tveim tímum. Nokkrum munum varð bjargað af pví, er niðri var í húsinu, en engum hlut af loftinu, og fólk pað, sem á loftinu bjó, komst nakið eða pví nær úr eldinum með pví að varpa sér upp á tvær hættur ofan úr glugg- E&ÉTTIB EKÁ ísLANDI 1883. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.