Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 43

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 43
MANNALÁT OG FLEIRA. 45 í Hvammi í Grýtubakkahreppi dó 24. maí. Hann var fyrsti lærður skipstjóri hér á landi; fæddur á jóladag 1838. Klemens bóndi Kiemensson á Bólstaðahlíð dó 4. maí, kominn undir eða um tírætt. Alexíus Arnason, sem lengi var pólití í Reykjavík, dó 23. ágúst, 70 ára. Stefán bóndi Stefánsson á Anastöðum í Eyjafirði dó 18. september 92 ára. Guðmundur hreppstjóri Brynjölfsson á Keldum á Rangárvöllum dó 12. apríl 89 ára, Jón Bjarnarson bóndi frá Austvaðsholti dó 6. október, 50 ára Af merkiskonum, er dáið hafa á pessu ári, viljum vér nefna: Erú Ragneiði Smith, konu kaupmanns, konsúls M. Smith í Reykjavík; dó 23. janúar. Hún var dóttir Boga Benediktssen frá Staðarfelli, fædd 7. janúar 1814, gift 1838. Margét Jónsdóttir prests lærða í Möðrufelli, ekkja síra Einars Thorlacíusar í Saurbæ, dó par 13. óktóber, pá orðin 92 áragömul, og hafði pá verið lengi steinblind. Steinunn ísleifsdóttir, kona Sighvatar alpingismanns Arnasonar í Eyvindarholti, dó 7. nóvem- ber, 78 ára gömul. Erú Margret Jónsdóttir prests á Grenjaðarstað, kona E. E. Möllers, verzlunarstjóra á Akureyri, dó 7. desember 73 ára. Gullbrúðkaup peirra hjóna varhaldið fám vikum áður. Erú Jóhanna Guðmundssen, kona Jpórðar kammeráðs Guð- mundsens á Litlahrauni, fyrrum sýslumanns í Arnessýslu, lézt 17. desember. Hún var dóttir Knudsens, fyrr kaupmanns í Reykjavík, og var par fædd 8. október 1817. Allar pessar konur voru merkar og mikilhæfar konur, og mikilsvirtar. Hér verður og að geta tveggja manna, er dóu á pessu ári, og minst æii sinnar voru hér á landi, enn má pó telja Is- lendinga. Annar var Theódór porðarson Sveinbjörnsen, son- ur jpórðar Sveinbjarnarsonar háyfirdómara. Hann var fæddur að Nesi við Seltjörn 22. apríl 1841, útskrifaðist úr Reykjavík- urskóla 1858, fór síðan til háskólans í Kaupmannahöfn, og tók embættispróf í læknisfræði 1866. Arið eftir varð hann «praktíserandi» læknir í Silkiborg á Jótlandi, og til dauðadags. Hann lézt par 21. desembermánaðar. Hinn var Karl Kristján porvaldur Andersen, skáld og fornmenntafræðingur í Kaup- mannahöfn. Eaðir hans var danskur, en móðir hans var íslenzk. Hann var fæddur í Kaupmannahöfn 26. október 1828, en var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.