Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 39

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 39
MANNALÁT OG FLEIRA. 41 gekk síðan háskólaveginn, og tók próf í lögfræði 5’ /2 ári síðar, með bezta vitnishurði. Jafnframt lögfræðisnámi sínu stundaði hann íslenztu af svo miklu kappi af íslenzkum stúdentum, að hann mælti á pá tungu eigi síður enn danska. Síðan varhann fyrst umboðsmaður föður síns, kom til Islands og var hér um tíma, og pá um stund settur sýslumaður 1 Arnessýslu. J>egar landritaraembœttið var stofnað 1872 fekk hann veitingu fyrir pví, og gegndi hann pví til dauðadags. 1875 var hann skipaður lögreglustjóri í fjárkláðamálinu, til pess að útrýma með oddi og eggju öllum fjárkláða, hvar sem hans yrði vart, og gekk hann svo röggsamlega fram í pví, að hann eyddi peim vogesti á skömmum tíma, og sýndi pingið honum viðurkenningu fyrir pað með pví, að veita honum 1000 kr. póknun 1879. Hann sat á alpingi, fyrir Skagafjarðarsýslu, 1879 og 1881; ýmis önn- ur störf hafði hann á hendi, og einkum pau störf, er aðrir voru orðnir uppgefnir við, svo sem fjárkláðinn, Elliðaármálin 0. fl. Alla æíi var hann heilsutæpur, enn par var sterk og starfsöm sál í veikum og vanburða líkama. Hann andaðist af heilablóðfalli eftir tæpa sólarhringslegu. Útför hans var gerð 12. dag sama mánaðar með mikilli viðhöfn. Hann var ákafa- maður mikill í skapi, og unni tvennu heitast: frelsinu og ætt- jörðu sinni. Hann átti marga mótstöðumenn, pví skoðanir hans voru oft andvígar annara. Bezt af öllu einkenna hann vísur pessar, er stóðu í grafskrift hans: Rór var hann ekki, enn ríkur í skapi. bermáll, enn illmáll aldrei; andvígismönnum pótti’ hann ei aldæla, en óvild til einskis manns bar hann. Að elju’ og starfsemi. árvekni’ og dugnaði átti’ hann hér engan sinn líka. Miklar voru gáfurnar, gott var hjartað, í engu var hann meðal-maður. Prestar peir, er látizt hafa á pessu ári, eru peir, er nú skal greina: Ólajur Ólafsson, venjulegast nefndur síra Ólafur stúdent. Hann var fæddur í Miklabæjarsókn í Skagafirði 22. dag aprílmánaðar 1807 og var kominn af bændafólki. Hann nam skólanám hjá Benidikt prófasti Vigfússyni á Hólum 1 Hjaltadal, og tók stúdentspróf hjá Arna stiptisprófasti Helgasyni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.