Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 21

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 21
K3EKJTJHREYFING AR. 23 eyrna byskupi, og reit hann honum pegar, til pess að komast fyrir sannleika pessa, og kannaðist Lárus prófastur við alt, enn reyndi jafnframt að réttlæta sig með frelsi pví í kirkjusiðum, er Agshorgarjátningin veitir, taldi messuklæðin jafnvel viður- styggð, reyndar eigi í sjálfu sér, enn að pví leyti, sem pau gæti orðið til pess, að halda að guðsorð væri kraptminna, ef pau vantaði. Nú kærðu og sóknarmenn prófast, fyrir hyskupi, og kröfðust pess, að hann byði honum að takaupp aftur forna venju, eða leysa hann frá emhætti ella, en prófastur kaus heldur að missa af embætti sínu, enn að láta af uppteknum hætti. Varð nú svo að vera, og var hann leystur frá emhætti 28. dag júnímánaðar, eptir úrskurði ráðherrans. Nú var Lárus pannig kominn 1 útistöður við stjórnina, svo sem Reyðíirðingar hafa verið; tóku peir sig pví til, og pótti hera vel í veiði, og háðu hann og huðu honum að koma til sín og vera prestur sinn með 1800 kr. launum. Voru pá nokkrir hændur — oss er eigi nákvæmlega kunnugt, hve marg- ir, eitthvað 16 til 20 — eftir, og tók Lárus boðinu, og gerðist prestur peirra. J>etta gátu yfirvöldin ekki bannað, enn hiskup og landshöfðingi lögðu fyrirspurn fyrir stjórnarherrann um pað, að hve miklu leyti prestspjónusta hans hjá pessum utanpjóð- kirkjumönnum væri lögheimil og algild. Svaraði hann aftur á pá leið, að peirn yrði eigi hannað að nota Lárus fyrir prest, enn eigi að síður yrði peir að gjalda sóknarpresti öll lögleg gjöld, enda sé Lárusi óheimiluð Hólmakirkja og áhöld hennar til guðspjónustu. öll hans prestsverk eru pýðingarlaus, og skortir pað horgaralegt gildi, sem prestsverk pjóðkirkjuprestanna hafa. Hjónahand er eigi löglegt, er hann gefur saman, og börn pau, er út afpví spretta, eru óskilgetin og óarfgeng. Ferming harna er og ógild og ónýt hjá honum; eigi getur hann heldur haldið löglegar kirkjubækur, og verða pví fríkirkju- menn að tilkynna sóknarpresti alt sem fram fer 1 pá átt. |>ar eð mál petta er svo nýtt og eftirtektarvert, höfum vér lýst pví nokkuð nákvæmt, að mestu eptir skýrslum Lárusar sjálfs í blöðunum. Af öðrum kirkjumálum er fátt tíðinda. Hér var hvergi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.