Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 17

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 17
SAMGÖNGUR. 19 anpóstur, frá Rejkjavík að Stað í Hrútafirði, Akureyrarpóstur frá Stað til Akureyrar, og Seyðisfjarðarpóstur í tvennu lagi, hinn fyrri frá Akureyri að Grímsstöðum á Fjöllum, og hinn síðari frá Grímstöðum á Seyðisfjörð. Austur um land ganga alt til Eskifjarðar: Prestshakkapóstur í tvennu lagi, hinn fyrri frá Reykjavík að Breiðabólstað í Pljótshlíð, og hinn síðari frá Breiðahólstað og að Prestshakka; og Eskifjarðarpóstur í tvennu lagi, hinn fyrri frá Prestsbakka að Bjarnanesi, og hinn síðari frá Bjarnanesi að Eskifirði. Aukapós^ar voru allir hinir sömu og áður. Með pessu fyrirkomulagi hl ýtur alt að ganga nokkru greiðara enn áður, enn einnig hlýtur pað og að hafa aukinn kostnað í för með sér. jpingið jók pví fjárframlögurnar til póstferðanna um 8000 kr., svo sem áður er sagt. Bréfspjöld með borguðu svari voru og tekin upp á pessu ári hér á landi 1. júlí, pó að pau kæmust eigi í gang fyrri enn urn árslok. Bréfspjöldum pessum geta menn skifzt á við öll lönd í Norðurálfu, nema Rússland og Grikkland, svo og við, póststofur pær, er Englendingar halda 1 öðrum heimsálfum, nýlendur Hollendinga og Portúgalsmanna, og sumar nýlendur Spánverja og Breta í öðrum heimsálfum, og við Argentina, Paraguay, Chili og Persaland. Síðan voru bréfspjöld prentuð til pessa, og kosta pau, er notuð verða innanlands, 10 aura, pau, sem senda skal til Danmerkur, 16 aura, og til annara landa í póstsambandinu 20 aura. Bréfspjöld pess eru mjög pægileg til smáskrifta. Vegagjörðum peim, er byrjað hefir verið á áður, var nú haldið áfram, og tekið aftur að gera að sumum, er farnir voru að ganga af sér, svo sem vegurinn á Holtavörðuheiði, og svo Svínahraunsvegurinn; á honum mátti sjá, að pað er eigi nóg, að vegurinn kosti ærið fé, ef hann er illa gerður. J>etta ár var skift 22890 krónum upp í vegabætur, og var peim skift á pær aðalstöðvar, er hér segir: Til aðgjörðar á Svínahraunsveginum.............. 2500 kr. — vegargjörðar á Mosfellsheiði................ 2000 — — vegar á Bröttubrekku, Laxárdalsheiði og Haukadalsskarði.......................... 2500 — — vegar á J>orskafjarðarheiði................. 3500 — — endurbótar á veginum yfir Holtavörðuheiði um 570 — 2*

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.