Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Side 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Side 86
STURLA FRIÐRIKSSON: KORIV FRÁ GRÖF í ÖRÆFUM Við uppgröft á bænum Gröf í Öræfum fannst sofnhús, sem talið er hafa grafizt undir vikri með öðrum bæjarhúsum, þegar Öræfa- jökull gaus árið 13621). I gólfskán sofnhússins fundust nokkrar kolaðar jurtaleifar, sem þannig hafa varðveitzt óhaggaðar í tæp 600 ár, eða frá þeim tíma, er hús þetta var síðast notað2). Við at- hugun á sýnishorni, sem tekið var úr gólfskáninni, var unnt að greina með allmikilli nákvæmni hvaða jurtaleifar þar var um að ræða. Skal hér lýst niðurstöðum þeirrar athugunar. Rúm 50 grömm af gólfskán, sem skoðuð var, innihélt um það bil 6 grömm af jurtaleifum. Var meira en helmingur þeirra heillegir jurtahlutar, en annað ógreinanlegur salli. Leifar þessar kunna að hafa kolazt við bakstur og því varðveitzt fram að þessu, en eins er hugsanlegt að kolun hafi myndazt við hægan bruna þessara lífrænu leifa þarna í gólfskáninni á undanförnum öldum. Einstaka húð- vefir af blöðum og stönglum höfðu auk þess varðveitzt í vaxkenndu ástandi. Meginhluti jurtaleifanna var kolað bygg, einkum byggkjarnar, en einnig brot af blöðum, stönglum, rótum og hárum. Kjarnarnir, sem voru um 500 að tölu, voru að mestu þaktir ögnum, nema þar sem þeir voru því meir skaddaðir. Fremur voru þeir núðir og hafa því mælzt nokkru styttri en þeir áttu raunverulega að vera. Meðaltal 50 kjarna var þannig: Lengd innan agna 5,27 mm, breidd 2,65 mm og þykkt 2,16 mm. Neðri blómögnin hefur verið með af- langri, tenntri títu, og var nokkurt magn títubrota finnanlegt. Hinn úrkynjaði blómleggur smáblómsins (rachilla) var mjög lang- ur og settur stinnum hárum, sem mynduðu þrískiptan bursta. Kjarn- arnir voi’u þrístæðir á axleggnum. Var miðkjarninn jafnhliða, en hliðarkjarnarnir snúnir ýmist til hægri eða vinstri. Skeifulaga dæld sást neðst við rót eins kjarnans. Liðalengd á axleggnum var 3,10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.