Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 72
76 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS béret nefndust,40 og mjög voru í tízku bæði með konum og körlum í Evrópu undir lok fimmtándu aldar, en þó einkum á sextándu öld. Voru þetta kringlótt, fremur flöt höfu'ðföt, ýmist með börðum eða barða- laus, og skreytt á margvíslegan hátt með fjöðrum, leggingum og alls konar skartgripum. Húfur mjög áþekkar íslenzkum skildahúfum, að því er virðist bæði að lögun og skreytingu, en settar á sjálft höfuðið, sjástá altaristöflu frá um 1483 í Jóhannesarkirkju í Luneburg í Norð- ur-Þýzkalandi,41 svo að dæmi sé nefnt. TILVITNANIR 1 Sigfús Blöndal og Sigurður Sigtryggsson, Myndir úr menningarsögu Islands á liönum öldum (Rvk., 1929), bls. 9. 2 a. Matthías Þórðarson nefnir húfuna skilthúfu, en ekki skildahúfu. Mun þar gæta áhrifa frá orðinu skilthue, en svo var húfan nefnd á dönsku, sbr. t. d. Sig- fús Blöndal og Sigurður Sigtryggsson, Gammel islandslc kultur i billeder (Kbh., 1929), 58. mynd og bls. 10. — b. 1 grein sinni, „Islandsk kunstindustri", Tidsskrift for kunstindustri (Særtryk. Kbh., 1887), bls. 12—13, segir Arthur Feddersen frá skildahúfu þessari og hefur þá skilthue í myndatexta, en í meginmáli skrif- ar hann:.......den islandske saakaldte Skilthua . . .“ 3 a. Greinargerð þessi er svo til samhljóða því, sem Matthías Þórðarson skrif- aði árið 1918 i skrá, sem varðveitt er í Þjóðminjasafni Islands, um íslenzka . muni í Þjóðminjasafni Dana. Þó hefur hann á stöku stað aukið við lýsinguna, en engu sleppt, sem máli skiptir. — b. Skv. fylgiskjölum með bréfi frá Holger Rasmussen safnverði til höf., 17. júní 1968, segir svo um skildahúfuna í skrá danska Þjóðminjasafnsins árið 1848: „En saakaldt Skildthue, forfærdiget af rodt Floiel; det er et i sit slags sjældent Stykke. Paa Overdelen er en forgyldt Solvplade som er overlagt med Filigranarbejde, hvorfra udstaae mange smaa Boiler, hvori hænge Blade. Om den skraa Rand, som er bestemt til at gaa ned mod Hovedet er anbragte 6 runde Plader eller Skildte og ligeover Panden et storre. Paa de 6 Plader, som ere eens, er paa hver forestillet Korsfæstelsen; paa den midterste er ligeledes Korsfæstelsen forestillet, men derved to Knælende i det 16de Aarhundredes Costume. Efter Kunstmuseet.s Inventarier, skal dette Stykke oprinde fra Island, hvor fornemme Fruentimmer ved hoitidelige Leiligheder endnu skulle bruge saadanne. I Kunstmuseet N° B Ca 27.“ 4 Þuríður Ásmundsdóttir, kona séra Markúsar Magnússonar. 5 Sveinn Pálsson, Feröabók. Dagbœkur og ritgeröir 1791—1797 (Rvk., 1945), bls. 27—28. Steindór Steindórsson þýddi þennan kafla bókarinnar, sem er á bls. 35—36 i handritinu, Lbs. IB 1—3 foi. Þar hljóðar lýsingin svo: „Til dette Lands antike Klæde dragt /: hvor af meget endnu beholdes:/ horer en saa kaldet Skylda-húfa /:dan. Skiold-hue:/ som Provstens Kiæreste fore viste mig; da denne ei findes anfort af de forhen Reisende blandt Islands nationale dragt, vil jeg kortelig beskrivæ den her: den er flad som en Skive og Sirkel rund, 1C tommer i diameter, dobbel og med et rundt hul eller Pulle neden under, oven paa er den beklædt med sort Floiel, med et forgyldt Solv-Skiold eller Knap i midten af henved 5 tomm. diameter uden til rundt om er den kantet med en % tom bred Guld galon, inden i er huen foeret med sort Ems, underdelen af huen har som sagt et rundt hul eller Pulle i midten hen ved 4 tom. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.