Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 123

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 123
KIRKJA HAMBORGARMANNA 127 Elzta heimild um kirkju íslandsfaranna í Hamborg er frá 1534. í eftirfarandi innfærslu mun vera vikið að frumsmíði kirkjunnar: „Ith. noch hebbe ick uth gheven Frerick dem tymmerman vor dat hus tho makenn, dat in yslant auam in de Hanenforde summa 50 mk“, því að á næstu síðu reikningsbókarinnar er færð greiðsla handa „smed“ fyrir allmörg „par henggen“ fyrir „slot“ á „Karken in ys- lant“. Hinn 3. marz 1539 fær Jakobcke Klygebarch 3 mörk og 6 skildinga fyrir 34 borð „tho der karcken in ysselant." I sama mánuði eru honum einnig fengnir peningar fyrir nagla. 1541 fær Peter nokkur Betken eitt mark fyrir 8 álnir lérefts, og vísað er í því sambandi til kirkj- unnar á Islandi. Ári'ð 1543 getur að lesa: „Item dem koeppersleger geven vor kopper und nagel 16 mk 6 sk to der karcken in isselant in der Hanenforde“. Á þessu ári mun hafa verið sett dugandi eirþak á kirkjuna. 1563 segir svo: „weiniger awerst 12 fl. so den timmerluden so de karck beteret, tho lohne gegeven syn scholen", og enn fremur: „darna awerst tho behof der karck 4 sk vor nagele utgegeven“. Árið 1581 afhendir Jasper van Doren, nýkominn frá Islandi, bræðralaginu 160 fiska,, „de van dat olde Holt von der karcken gekofft was“. 1586 segir svo: „Hirnan Jacob Hambrock gegeven 6 fl. vor ene Dele, de thor Karcken is gekamen“. Sá verzlunarmáti virðist hafa verið tíðkanlegur, að gamalt timbur frá kirkjunni hafi verið selt á íslandi, að því er virðist inn á reikning kaupmanna, fyrir vörur sem landsmenn höfðu að bjóða (fisk og sauði). 1589 afhenda Otten Ebelinck og Mathias Poppe sjóði bræðralagsins verð þriggja sau'ða, sem þeir höfðu keypt fyrir gamalt timbur frá kirkjunni. Af þeim pen- ingum fær timbursmiður nokkur 12 sk sem verkalaun og 13 sk fyrir nagla og timbur. Á sama hátt voru peningar teknir úr sjó'ði bræðralagsins til þess að kaupa kirkjugripi og messuskrúða. Sú skoðun stenzt naumast, að ornamenta og instrumenta St. Önnu-kapellunnar við Péturskirkjuna í Hamborg, sem íslandsfarar höfðu á sínum vegum til 1535, hafi verið tekin til þessara þarfa. 1536 var búnaður hennar mestallur seldur á Islandi gegn fiski. 1538 er lögð fram peningaupphæð til þess að út- vega skírnarsá. Og á sama ári fær „Her Jochym der Hanenforder kalpelane" 5 mk 3 sk fyrir síðan kjól (hempu). Hinn 12. marz 1539 eru tvær upphæðir greiddar fyrir að steypa klukku. 1540 fær einn „Prekant" „ut bywel Dyrck Wassmers 2 mörk fyrir „parmenten sanckbock" og enn eitt mark fyrir „bede boke“ (bænabók). Árið 1541 eru kennimanni einum greiddir 3 skildingar eftir ávísun Goderth
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.