Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 161

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 161
FRÁ FORNLEIFAFÉLAGINU AÐALFUNDUR 1968 Aðalfundur Hins íslenzka fornleifafélags fyrir árið 1968 var haldinn i Fornaldar- sal Þjóðminjasafns Islands hinn 30. des. 1968 og hófst kl. 8.30. Formaður félagsins, próf. Jón Steffensen, setti fundinn og minntist fyrst látinna félaga, sem eru þessir: Ármann Sveinsson, stud. jur., Rvk. Hallur Hallsson, tannlæknir, Rvk. Lýður Skúlason, bóndi, Keldum. Þórarinn Björnsson, skólameistari, Akureyri. Risu menn úr sætum í virðingar skyni við hina látnu. Formaður gaf því næst féhirði orðið, og las hann upp reikninga félagsins fyrir árið 1967. Höfðu þeir verið samþykktir af endurskoðendum, og voru engar athuga- semdir gerðar við þá á fundinum. Formaður gat þess síðan, að félagar væru nú orðnir 719 talsins og hefði þeim fjölgað um 11 á árinu. Hann gat þess og að Árbókin fyrir 1968 væri í prentun og mundi koma út um mánaðamótin janúar—febrúar. Nú mætti hins vegar búast við allmikilli hækkun á útgáfukostnaði, og bar hann því fram tillögu um það, að stjórn félagsins fengi heimild til að hækka árgjaldið upp í kr. 250.00, ef nauðsyn krefði. Var sú tillaga samþykkt mótatkvæðalaust. Síðan var orðið gefið laust, og kvaddi sér hljóðs Ólafur Guðmundsson lögreglu- þjónn og spurðist fyrir um það, hvort nokkuð hefði verið gert til varðveizlu og friðunar bæjarins i Selinu í Skaftafelli og annarra fornra húsa þar. Svaraði Þór Magnússon þessari fyrirspurn. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs, og gaf þá formaður Herði Ágústssyni skólastjóra orðið, og flutti hann prýðisgott erindi um athuganir sínar á gömlum húsum og mannvirkjum, víðs vegar um landið á síðustu árum og sýndi skuggamyndir, og var gerður góður rómur að því. Að lokum kvaddi Lúðvík Kristjánsson rithöfundur sér hljóðs og ræddi um ýmis forn mannvirki á Gufuskálum. Fleira gerðist ekki, fundi slitið. Ján Steffensen. Þór Magnússon, settur fundarritari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.