Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 105

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 105
TVÆR DOKTORSRITGERÐIR 109 um, og má um slíkt lesa í fjölda sagnfræðirita, án þess þó að það sé rökstutt. Eftir að fram er komið, hversu lítið við vitum í rauninni um heiðna helgistaði og helgihús, er að vísu ekki árennilegt að fást við þetta úrlausnarefni. Á nokkru árabili ekki alls fyrir löngu fékkst danski fræðimaðurinn Ejnar Dyggve við að rannsaka nokkur heiðin vé, sem hann kallaði svo og taldi, að í hefðu verið reistar kristnar kirkjur. Voru þetta V-myndaðar steinsetningar með oddinn vísandi í suður, en í opnum norðurenda vésins var svo kirkjan reist. Eitt af þessum véum er á hinu fornfræga konungssetri í Jelling. Að þessum véum Dyggves reiðir nú Olsen öxi sína enn á ný, og þegar hann leggur hana aftur frá sér, eru þau öll fallin eins og heiðnahofið í Uppsölum. Dyggve hefur dregið óleyfilegar ályktanir af því, sem hann fann við rannsóknirnar, og misskilið sumt algjörlega. Steinsetningar þessar munu í rauninni vera bátlaga umgerðir um fornar grafir. Þar fór það. Því hefur verið veitt athygli, að furðu oft finnast víkingaaldar- grafir í kirkjugörðum. Olsen er tregur til að fallast á, að það þurfi áð benda á helgistaðasamhengi. Stundum getur þetta verið af blá- berri tilviljun, enda eru forsögulegar grafir svo afar víða, en sumar af þessum gröfum, þótt frá víkingaöld sé, geta vel verið grafir krist- inna manna, því að Danmörk kristnaðist tiltölulega snemma. Hitt er líka afar algengt, að stórir fornmannahaugar séu á næstu grösum við kirkjur. Þetta hefur verið talið benda á helgistaðasamhengi, en Olsen telur það mj ög vafasamt. Bendir hann á, að yfirleitt eru þessir haug- ar vafalaust frá ævafornum tímum, frá steinöld og bronsöld, auk þess eru fornir stórhaugar svo algengir í Danmörku, að varla mundi auð- velt að finna kirkjustæði, sem ekki væri allnærri einhverjum slíkum haugi, en þó er hitt eftirtektarverðast, að stórhaugar voru einkum reistir á hæðum og ásum, þar sem vítt sér umhverfis, en það voru kirkjurnar líka. Af þessari ástæðu vill oft verða skammt á milli hauga og kirkna, af landslagsástæðum einum, en ekki af því að neitt innra samband sé á milli, og er þetta auðskilið. Þegar á allt er litið, telur Olsen ekki ástæðu til, á þessu stigi rannsókna, að gera ráð fyrir samhengi milli heiðinna og kristinna helgistaða í Danmörku. Fleiri fornleifarannsóknir kynnu að geta breytt þessari skoðun, en bersýni- lega telur Olsen ekki líklegt, að þær muni gera það. 7. Heildaráhrifin ef þessari bók munu efalaust vera þau, að hún sé niðurrifsverk, sem eigi fáa sína líka að því leyti. Þar er varpað fyrir róða fjölmörgu, sem fræðimenn hafa hingað til talið góða og gilda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.