Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 108

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 108
112 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hennar. Lítið hefur verið skrifað um íslenzkan tréskurð, einkum þó frá síðari öldum, og næstum ekkert í stærra samhengi. Efnið er hins vegar geysilega mikið og fjölþætt, og furðar sig enginn á því, þótt erfitt reyndist að koma því öllu saman í bönd í einu ritverki. Frú Mageroy hefur því tekið þann kost áð halda sig við jurtaskreytið í tréskurðinum, eins og nafn bókarinnar sýnir, enda er það burðarásinn í þessari listgrein, og verður þetta að teljast skynsamlegt, svo og hitt að freista þess ekki að gera grein fyrir hverjum einasta tréskurðar- hlut, heldur stikla á stóru og reyna með hæfilegu úrvali að draga upp heildarlínur. Þetta er eina færa leiðin til þess að rata gegnum f jölgresi tréskurðarins, og er þó satt að segja nógu erfitt samt. Hér verður reynt að gera grein fyrir efni og niðurstöðum þessarar bókar í sem stytztu máli. Verður hver kafli eða þáttur tekinn fyrir sérstaklega. 2. Fyrsti kafli bókarinnar er stuttur, en víkur þó að nokkuð mörgum og sundurleitum atriðum, sem nauðsynlegt er að gera einhver skil að upphafi máls. Eitt þeirra er efniviðurinn, sem íslenzkum tréskerum stóð til boða. Óþarft er að fara mörgum orðum um hann hér. Það ligg- ur í augum uppi, að á öllum öldum hefur verið notazt við allt í senn, rekavið margs konar, innfluttan við og íslenzkt birki. 1 sambandi við efnivið nefnir frú Mageroy þá þversögn, að tréskurður skyldi verða svo skrúðmikil listgrein í skóglausu landi. Þetta hefur oft borið á góma, en þarf þó enga furðu að vekja, því að Islendingar voru mjög háðir trjávið alla tíð, þurftu mikið magn af honum til húsasmíða og bátasmíða, svo að það sem tréskerar þurftu til sinnar iðju voru hrein- ir smámunir í samanburði við það allt saman. Auk þess hefur tré- skurðurinn næstum því aldrei mark í sjálfum sér, heldur er hann til þess áð skreyta trémuni, sem voru til gagns og notkunar og mundi hafa þurft að smíða, þótt enginn tréskurður þekktist. Trjáviðarþörf íslendinga var þá ekki nema að mjög óverulegu leyti þörf fyrir við til útskurðar. En útskurðurinn notaði tækifærið og breiddi úr sér á hlutum, sem smíðaðir voru til hagnýtra en ekki listrænna þarfa. í þessum fyrsta kafla sýnir höfundurinn fram á, að tréskurður hafi verið stundaður á íslandi frá upphafi vega og til hins nýja tíma á 19. og 20. öld. Þá getur hún þess, hve margir tréskurðarhlutir muni nú vera til og kveður þá vera a. m. k. 1700 í söfnum og auk þess nokkuð í einkaeign. Þetta fer eflaust nærri lagi og er fróðlegt að vita. Síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.