Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 134

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 134
138 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Keldum á Rangárvöllum og gerði nokkuð við gamla bæinn þar og fleiri minni háttar handtök vann hann fyrir safnið, þótt hér séu ekki greind, en þó skal þess ekki ógetið, að hann var einn þeirra manna, sem af mikilii ósérplægni svöruðu spurningaskrám um gamla þjóð- hætti. En það eru Grenjaðarstaður, Laufás og Saurbæjarkirkja, sem halda uppi minningu hans í Þjóðminjasafninu. Þar vann hann verk, sem fáir vildu fúsir takast á vi'ð, og hann gerði það af atorku, ósér- hlífni og útsjónarsemi. Þeir sem ganga um þessa stórbæi nú, vita ekki hvernig þeir voru útleiknir þegar Sigurður Egilsson réðst til atlögu við þá. Þeir sem vita það gerst og jafnframt hve ótrúlega torvelt var að finna hæfan mann til að vinna þetta verk, blessa nú minningu Sig- Tryggvi Samúelsson var fæddur 6. sept. 1889 á Brekku í Gilsfirði, en andaðist 26. okt. 1969 í Reykjavík. Hann var fjölhæfum gáfum gæddur, en naut lítillar menntunar í æsku. En hæfileikar hans og atorka ruddu hon- um leið fram á við og þó einkum hag- leikur hans og eðlislæg hneigð hans til smíða og margs konar handiðju. Vann hann sér réttindi sem hús- gagnasmiður, þótt lítt hefði hann til þess lært. Handbragð hans var allt snilldarlegt, og í mörgu brutust fram listrænir hæfileikar lians, ekki hváð sízt þó í ljósmyndagerð, sem var mik- il iðja hans og unun á seinni árum. Tryggvi vann við byggingu Þjóð- minjasafnsins langa stund, en þegar húsið átti að heita fullbyggt, varð hann þar eftir og gerðist þar húsvörður árið 1950. Gegndi hann því starfi til ársloka 1959, er hann var sjötugur að aldri. Þegar Þjóðminjasafnið var flutt í nýja húsið í árslok 1950, var fyrirsjáanlegt, að fyrir höndum væri margra ára verk við að koma safninu þar fyrir. Jafnframt var auðsé'ð, að þá yrði jafnan að hafa við höndina góðan smið með sæmilegt smíðaverkstæði, og þarna var Tryggvi með kunnáttu sína og vélar. Auk húsvarðarstarfanna tók hann þátt í uppsetningu safnsins á árunum 1950—1956, smíð- aði sjálfur nokkur sýniborð í fornaldarsal og norska safni, og sýna urðar og verk handa hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.