Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Page 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Page 4
10 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS teig fyrir norðan.“6 Þessi grein um ítök kirkjunnar er endurtekin í biskupsvísitasíum fram eftir öldum.7 1 prófastsvísitasíum frá 20. maí 1764 og 12. febrúar 1780 er skógarítakið afmarkað nánar með þessum orðum: „... viðarteig í Fannardalslandi milli Prestsleita".8 1 Vilchinsmáldaga, sem árfærður er til 1397, er talið að til Skorra- staðar liggi „xv bæir að allri skyldu, eru þar af iiij bænhús .... fimmta liggur niðri.“9 Ekki eru kunnar beinar heimildir um bænhús á öðrum stöðum í prestakallinu en í Sandvík, sem liggur milli Gerpis og Norðfjarðar- horns, og á Barðsnesi sem var helsta býli hinna svokölluðu Suður- bæja, er voru á nesi því sunnan Norðfjarðarflóa sem endar í Norðfjarðarhorni, og svo hálfkirkja í Hellisfirði.10 6 Stafsetning á tilvitnunum í heimildarrit er hér sem annars staðar samræmd nútíðarstafsetning en reynt er að öðru leyti að halda til haga öllum orð- myndum og beygingarmyndum í frumtextanum. 7 T. a. m. í vísitasíu Brynjólfs biskups Sveinssonar 12. ágúst 1645, Þjóð- skjalasafn (hér eftir skammstafað Þjskjs.) Biskupsskjalasafn (hér eftir skammstafað Bps.) A II 8, bls. 195, í vísitasíu Jóns biskups Vídalín 7. september 1706, Bps. A II 151, bls. 75, og í vísitasíu Jóns biskups Árna- sonar 25. maí 1727, Bps. A II, 152, bls. 48. Sbr. og kirkjustól Skorrastaðar- kirkju (Þjskjs. Kirknasafn II 7 A 1 1748—1821, bls. 1 (Vilchinsmáldagi, athyglisverður texti) og bls. 9 (vísitasía Ólafs biskups Gíslasonar 10. ágúst 1748). 8 Vísitasíurnar eru í Þjskjs., í bögglinum Bps. A V 1. 9 Isl. fbrs. IV, bls. 226. Þetta er endurtekið og vitnað til máldagans í fyrr- nefndri biskupsvísitasíu Brynjólfs biskups Sveinssonar. 10 Óprentað rit séra Sveins Víkings biskupsritara um kirkjustaði á Islandi. Uppistandandi bænhúss í Sandvík er getið í skjölum frá Oddi biskupi Einarssyni í AM 259, 4to (eftirrit Jóns Þorkelssonar í Þjskjs.) við árið 1582. Prestastefnubók Brynjólfs biskups Sveinssonar, Bps. A III, 1, bls. 28 (önnur blaðsíðuröð þess rits), en þar er ályktun prestastefnu í Kirkjubæ 22. ágúst 1651 um bænhús í Sandvík sem prestastefnan telur nauðsynlegt vegna fjarska byggðarlagsins (fjarlægðar frá aðalkirkjunni), og eru eign- ai-menn („eingarmenn" hdr.) skyldaðir til að halda því við. Um bænhús á Barðsnesi eru heimildir í Annálum 1400—1800, I. bindi, bls. 406 (frá árinu 1686), sbr. og Alþingisbækur íslands, VIII. bindi, bls. 105 (sama mál 1686). Um Hellisfjarðar hálfkirkju (eða sönghús, eins og kirkjan er oft ,nefnd) eru til allmiklar heimildir, hinar elstu í áðurnefndum skjölum frá Oddi biskupi Einarssyni við árin 1582, 1602 og 1611 og í fyrrnefndri presta- stefnubók Brynjólfs biskups Sveinssonar 30. júní 1658, bls. 62, sbr. Isl. fbrs. XI, bls. 3—4. Ein úttekt Hellisfjarðarkirkju hefur varðveist til okkar daga, gerð 19. maí 1741 (í Þjskjs., Kirknasafn II 1 A 1). Ennfremur erutals- verðar heimildir um kirkjuna í biskupsskjalasafni og skjalasafni amtmanns
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.