Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 37
RÓÐUKROSSINN f FANNARDAL 48 móður minni í kynnisför norður að Fannardal til uppeldissystur hennar er var þar húsfreyja. Hékk krossinn þá í miðri baðstofunni eins og hann hafði áður gert, og var sveipað utan um hann rauðum léreftsklút. Ég veitti honum talsverða eftirtekt. Hann var málaður með svörtum lit. Líkneskið sjálft var heldur brúnleitara og gljáa- meira. Mér var sagt að þenna lit hefði hann haft frá því fyrsta. Klúturinn var hafður utan um hann til þess að verja hann ryki.68 Eitt sinn átti ég tal við móður mína um krossinn og spurði hana meðal annars hvort menn hefðu trúað á hann og hvernig með hann hefði verið farið þegar hún var í Fannardal. Hún neitaði því að fólk hefði haft á krossi þessum nokkurn sérstakan átrúnað, en sagði að það hefði verið föst heimilisvenja að halda honum hreinum og sjá um að þessi rauði klútur, sem látinn var skýla honum, væri hreinn á hátíðum og tyllidögum. Ég spurði hana eftir því hvort klúturinn hefði alltaf verið rauður og hvort húsbændurnir hefðu lagt klútinn færsla kirkjubókarinn'ar hlýtur að vera byg-gð á meinloku prestsins (sem þá var séra Salómon Björnsson). Hannes Þorsteinsson tók af eðlilegum ástæð- um, þar eð hann kom ókunnugur að verkefni sinu, færslu kirkjubókarinnar gilda er hann’ rakti ætt dr. Björns Bjarnasonar í Skírni 1919 (bls. 101). — Sóknarmannatal í Skorrastaðarprestakalli vantar árin 1839 og 1840 en síð- ara árið var tekið aðalmanntal og sést af því að Jón Björnsson er þá kominn í Fannardal. Það manntal er tekið 2. nóvember 1840. Hins vegar virðist einsætt af manntalsbók sýslumanns í S.-Múlasýslu að Jón Björns- son hafi búið skattárið 1839—1840 í Skálateigi, en næstu árin þar á un'dan bjó hann á Hofi. Það verður því að hafa fyrir satt að Jón Björnsson hafi komið að Fannardal í fardögum 1840 og að Guðrún dóttir hans hafi þá verið 4 ára gömul (f. 29. maí 1836). Jón er síðast skráður í sóknarmannatali bón'di í Fannardal 1854 og hefur Guðrún orðið 18 ára á því ári. Kona Jóns Björnssonar var Ingibjörg Illugadóttir (f. á Rima í Mjóafirði um 1811, d. í Viðfirði 15. maí 1874). Foreldrar hennar voru hjónin Illugi Jónsson (f. á Ærlækjarseli í Axarfirði 2. maí 1790, d. í Grænanesi í Norðfirði 31. júlí 1876) og Ingveldur Hermannsdóttir (f. í Dölum í Mjóafirði um 1774, d. í Fannardal 20. janúar 1852) bónda í Firði í Mjóafirði Jónssonar. 08 Það hefur verið sumarið 1870 sem Jón Bjarnason fór kynnisförina að Fannardal. Þá bjuggu þar hjónin Guðmundur Magnússon og Sigurbjörg Sigfúsdóttir en grein hefur verið gerð fyrir þeim hér að framan (bls. 17). Foreldrar Sigurbjargar, þau Sigfús Vilhjálmsson (d. í Fannardal 11. janú- ar 1860, 73 ára) og Ingibjörg Skúladóttir (d. í Fannardal 12. febrúar 1870, 81 árs), voru einmitt sambýlisfólk Jóns Björnssonar og Ingibjargar Illuga- dóttur í Fannai'dal svo að þær Guðrún' Jónsdóttir og Sigurbjörg Sigfús- dóttir höfðu alist þar upp saman. Sigurbjörg var þremur árum eldri en Guðrún. Jón Björnsson (Skúlasonar) og Ingibjörg Skúladóttir (Skúla- sonar) voru bræðrabörn. (sjá Æ Au nr. 7385 og áfram).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.