Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 51
RÓÐUKROSSINN I FANNARDAL 57 göngur sem fóru fram með viðhöfn á stórhátíðum og á messudegi dýrlings hlutaðeigandi kirkju, stundum jafnvel þegar prestar fóru með sakramenti að sjúkrabeði. Enn fremur voru svonefndir líka- krossar notaðir við jarðarfarir. Er talið, að altariskrossar hafi oft verið settir á stöng og bornir úti við ýmsar athafnir.84 Fannardalskrossinn er af þeirri stærð krossa sem hentar vel til að vera yfir altari í lítilli kirkju eða jafnvel til að standa á altari. Eins og lýst hefur verið hér að framan (bls. 25) hefur einhvern tíma brotnað neðan af langálmu krossins og er því ekki fyrir það að synja að krossmarkið hafi í öndverðu staðið á fæti þó að naglaförin í krossfjölunum sýni að myndin hefur um langan aldur hangið á vegg. Án þess að hér verði frekar farið út í neina krossafræði að marki skal hér að lokum drepið á tvo krossa sem tvímælalaust eru taldir ís- lenskir að uppruna og minna um sumt á krossmarkið úr Fannardal og á það ekki síst við um stærðina. Ekki óáþekkur að stærð og Fannardalskrossinn, en talsvert frá- brugðinn að gerð, er róðukross úr Álftamýrarkirkj u í Arnarfirði (nr. 6552 í Þjóðminjasafni, kom í safnið 3. desember 1913). Matthías Þórðarson lýsir honum svo í óprentaðri skrá Þjóðminjasafnsins: „Róðukross útskorinn úr rekaviði, eintrjáningur; lengd langálm- unnar 44 sm; handleggir áfastir við 2 greinar er ganga út frá lang- álmunni á ská uppávið, og er 45° horn milli hennar og þeirra; lengd þeirra að neðan er 25 sm og ná þær jafnhátt upp og langálman. Þær og langálman eru ferstrendar, breidd langálmunnar er 7,7 sm og þykkt 3,3 sm; greinarnar eru breiðastar inn við langálmuna, um 6 sm, en yst um 4,5 sm og eru útskornar yst, fyrir utan hendurnar; vantar þó framanaf annarri nú. Kristsmyndin er luraleg og illa skorin, mjög fornleg og að mestu leyti í rómönskum stíl. Klæði mikið um lendar og niður á miðlæri. Fætur vantar nú niður frá mjóaleggj- um en fótleggir eru samhliða og ekki lagðir annar yfir hinn. Andlit horfir beint fram og augu virðast vera opin. Þyrnisveigur er um höf- uð. Hár í reglulegum fellingum. Naglar eru skornir í höndum en yfir úlnliði og mjóaleggi eru sem (útskorin) bönd er festi hendur og fætur á krossinn. 1 brjóstið er skorinn kross (3,1 og 2,5 sm). — 84 Um framangreint er mest stuðst við fyrrtilvitnaða ritgerð Matthíasar Þórðarsonar: Róðukrossar með rómanskri gerð, Árbók Hins íslenska forn- leifafélags 1914, bls. 30, en einnig við ýmsar yngri alfræðibækur, ekki síst Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, einkum undir Kors, Krucifix, Procession, Processionskors.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.