Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Qupperneq 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Qupperneq 54
60 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hefur þess verið getið til, og jafnframt vitnað til þess sama hugboðs séra Sveins Víkings, að bænhús hafi fyrr á öldum verið í Fannar- dal. Vitaskuld hefur það verið lítið hús en þar hefur að sjálfsögðu verið altari og einhver altarisbúnaður. Enginn veit hvenær það bænhús lagðist af ef til hefur verið. Árið 1397, þegar Vilchinsmáldagi er skráður, eru í Skorrastaðarprestakalli fjögur bænhús og hið fimmta liggur niðri. Vel má vera að einmitt þetta fimmta bænhús hafi verið í Fannardal þó að um það séu nú hvei'gi beinar heimildir. Annar staður í prestakallinu er a. m. k. ekki líklegri. Vera má einnig að bænhúsið, sem liggur niðri 1397, hafi um eitthvert skeið verið tekið aftur í notkun þó að þess verði ekki vart í hinum fáskrúðugu heimildum af Austurlandi frá fyrri öldum. Þess ber einnig að gæta að 15. öldin er mjög myrkt tímabil í allri Islandssögu. Með hliðsjón af róðukrossunum frá Álftamýri og í Garpsdal er engin fjarstæða að láta sér til hugar koma að róðukrossinn úr Fannardal sé leifar af fornri altarisbrík (sem nú væri fremur nefnd altaristafla), rismynd (relief) þar sem listamaðurinn kann að hafa sýnt fleiri atriði en krossfestinguna eina. Gegn þessari tilgátu mælir það helst að Fann- ardalskrossinn er ekki skorinn út í heilt eins og hinir tveir. Á það er einnig að líta að krossmarkið eitt sér hefur sómt sér vel í litlu guðshúsi, hvort sem var uppi yfir altari eða á altarinu sjálfu, og því betur sem húsið var minna. Hér verður haft fyrir satt að bænhús hafi verið í Fannardal fyrr á öldum. Róðukrossinn sem hér hefur verið til umræðu er leifar af altarisbúnaði þess, gerður úr rekavið af skurðhögum austfirðingi, óvíst hvenær en varla síðar en snemma á 14. öld. Þó að Fannardalsbónda væri það um megn er -fram liðu stundir að halda við bænhúsi á bæ sínum megum við samt þakka honum það að hann hefur haft þá ræktarsemi til að bera að sjá borgið hinum veglegasta grip þess, sem nú er vafalaust með elstu munum íslenskum í einkaeign. Aðrir ófúnir viðir bænhússins hafa vafalaust verið not- aðir til að dytta að öðrum húsum á bænum er það lagðist af. Þegar svo fyrntist yfir minninguna um bænhúsið lét skáldlegt ímyndunar- afl norðfirðinga ekki á sér standa og skóp tröllasögu um uppruna róðukrossins sem öldum saman hékk á þili í Fannardalsbaðstofu. Ég geri ráð fyrir því, að saga áheita á róðukrossinn í Fannar- dal sé eitthvað á þessa leið: Þegar á kaþólskum tíma, og líklega meðan bænhúsið í Fannardal stóð enn uppi, myndaðist sú venja að heita á krossinn. Kann sú trú sem bjó að baki þessum áheitum að hafa verið hagnýtt sem tekjuöflunar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.