Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Síða 142

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Síða 142
148 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ekki og héldu norskir málfræðingar áfram útgáfunni eftir hans dag. I inngangsbindi verksins reit Rygh fræðilegt yfirlit um flokkun búsetunafna, auk þess sem fjallað er um ýmis vandamál norskra örnefnafræða, s. s. málmyndir, samsett og ósamsett nöfn, hljóð- fræðilega og merkingarlega þróun, ennfremur tíðni og útbreiðslu nafnliða. Annars eru í safnverki þessu öll bæja- sókna- og héraða- nöfn í Noregi, raðað eftir fasteignaskrá. Getið er elstu dæma um hvert nafn, auk þess sem reynt er að skýra það. Rygh skrifaði einnig um fjarðanöfn, „Norske Fjordnavne“ 1896, og eftir hans dag var birt athugun hans á árnöfnum, „Norske Elvenavne" 1904. Hlutur hans í norskum örnefnarannsóknum er því stórvirki og hafa þar ekki verið unnin slík eftir hans dag. Á árunum 1900—1940 ber tvö nöfn hæst, Magnus Olsen og Gustav Indrebo. Fyrir tilverknað hins fyrrnefnda var Norsk stadnamnarkiv stofnað 1921, en sá síðarnefndi varð fyrsti forstöðumaður þess safns. Eftir stofnun þess var farið að safna haganöfnum („namn i marka“), en söfnun hefur gengið hægt eins og víðar. Við háskólana í Björgvin og Niðarósi hafa nú verið stofnaðar örnefnadeildir, eftir röð 1948 og 1968. Nefna má þrjár ritgerðir frá síðustu áratugum um þessi fræði í Noregi: Olav T. Beito: „Norske sæternamn" 1949, Lars Ekre: „Opplysningar til stadnamn frá Midt-Jotunheimen og tilgrensande bygder“ 1960 og Per Hovda: „Norske fiskeméd" 1961, en sá síðast- nefndi er nú í fyrirsvari fyrir Norska örnefnasafnið í Ósló. I kaflanum um söfnun og skráningu fjallar Ola Stemshaug um aðferðir þær sem notaðar hafa verið allt frá því um 1920 og þeir Olsen og Indrebo lögðu grundvöll að. Skráningin felst í því að ritað er í glósubók með hljóðritun og getið um leið fallmynda og samsetningar- mynda ef til eru, einnig getið um notkun forsetninga með nöfnum. Hér bætir höf. við nýrri aðferð við söfnun, þ. e. notkun segulbands- tækis. Með því er hægt að skrá allar þær upplýsingar sem heimildar- menn hafa að segja um örnefnið. Síðan er hægt að skrifa eftir bandi beint á seðla. I kaflanum um örnefnarannsóknir leggur höf. áherslu á mikil- vægi sannprófunar á staðnum og hann varar við oftrú á kortum: „Men det er mykje om á gjera at ein held seg pá jorda, báde i den eine og andre tydinga, nár ein brukar kartet. Sáleis er det viktig á analysere sjolve namngjevingssituasjonen, m. a. prove á resonnere seg fram til lcvar stadene har fátt namn frá. Ein bor da hugse at lokalitetane vart ikkje betrakta i fugleperspektiv i eldre tid, slik som nár ein i dag studerer eit kart.“ (43—44)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.