Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 2

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 2
‘2 út, og snerta guðfræði, kristna trú eða kirkju; um guðfræðisnám og guðfræðiskennslu hjá oss; um stjórn andlegra málefna á landi hjer, veitingu prestakalla, og breytingar á skipun prestakalla og kirkna; um guðs- þjónustuna og safnaðalífið, kirkjurækni, helgidagahald og fi. Stutt æfiágrip og eptirmæli merkra kennimanna og þeirra leikmanna, sem öðrum fremur hafa verið trúræknir og hlynntir kirkjulegum málum, álítum við og rjett að taka í ritið. Um það, er nú var talið, tökum við fúslega við ritgjörðum frá lærðum mönnum og leikum, og höfum við tekizt ritstjórnina á hendur meðfram í þeirri von, að góðir menn muni styrkja okkur, með því að senda okkur ritgjörðir. því það er hvorttveggja, að okkur þykir bezt við eiga, að sem flestum gefist kostur á, að láta í ljósi skoðanir sínar, enda höfum við mörgum öðrum störfum að gegna, og lítinn tíma til ritsmíða. það þætti okkur æskilegt, ef tímaritið gæti orðið svo umfangsmikið og velúr garði gjört, að það gæti bætt úr skorti á útlendum kirkjulegum tímaritum, með því að taka upp úr þeim það, er helzt snerti kirkju vora, eða mestu þætti varða fyrir oss, og hina helztu til- burði í kirkjunni erlendis. En þetta getur því að eins orðið, að landsbúar, og einkum prestar, styrki ritið, bæði með því, að senda því ritgjörðir, og styðja að út- breiðslu þess, og verðum við að treysta þeim til þess. Um ritstjórnina viljum við geta þess, að það sem við ritum ekki sjálfir, látum við, eptir samkomulagi, annaðhvort vera nafnlaust, eða setjum undir það nafn höfundarins, og geta þeir, sem senda tímaritinu rit- gjörðir, sjálfir kosið um, hvort þeir vilja láta nafn- greina sig sem höfunda eða ekki. pó skulum við geta þess, að aðfinningar og útásetningar, sem okkur þykja of svæsnar, tökum við ekki í ritið, nema ef vera skyldi með því móti, að höfundurinn greini nafn sitt. Stutt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.