Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 87

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 87
87 io álnir, borgun fyrir hjónavígslu úr 6 álnum upp í 15 álnir, og borgun fyrir fermingu barna úr 12 álnum uppí 15 álnir. Fyrir barnaskírn eiga eptir tilsk. 1847 að greiðast 3 álnir, og fyrir kirkjuleiðslu kvenna 2 álnir, en nefndin stingur upp á, að hið fyrra gjaldið sje hækkað upp í 5 álnir, en hið síðara burtfalli (1. gr.). Enn fremur inniheldur frumvarpið það nýmæli (2. gr.), að borgun fyrir aukaverk þau, er snerta sveitarlimi og aðra öreiga, greiðist úr sveitarsjóði, en eptir tilsk. 1847 áttu prestar ekki heimting á neinni borgun fyrirþessi aukaverk. þessi uppástunga nefndarinnar virðist sam- kvæm eðli hlutarins, og sanngirni mæla með því, að prest- ar ekki missi borgun fyrir hin hjer umræddu aukaverk. * * * * * Um tekjur kirknanna er það álit nefndarinnar, að þær tekjur, sem nú eru, eigi að haldast, en að sann- gjarnt sje, að prestar og aðrir umráðamenn kirknanna sjeu losaðir við innheimtu þeirra, og álítur meiri hluti nefndarinnar, að rjettast sje að fela hreppsnefndunum þessa innheimtu, en minni hlutinn vill fela hana sjer- stökum sóknanefndum. Einnig álítur nefndin, að nauð- syn beri til, að auka tekjur kirknanna nokkuð, frá því sem nú er, með því margar kirkjur eru svo tekjulitlar, að þær ekki geta borið þann kostnað, sem útheimtist til að halda þeim í sómasamlegu standi, nema bene- ficiarius eða kirkjueigandi skjóti fje til. Samkvæmt þessu hefir nefndin samið meðfylgjandi: Fr umv arp til laga um gjöld til kirkna og innheimtu kirkjugjalda. 1. gr. Tíundarfrelsi það til kirkju, sem sumar jarðir hafa að notið, skal hjer eptir af numið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.