Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 73

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 73
73 hins sameinaða brauðs megi taka, til uppbótar fátæk- um brauðum, 1200 kr., og að brauðið á eptir muni verða gott brauð, og engu erfiðara en það er nú. Múlakirlcju álítur nefndin að leggja skuli niður, sem ekki nauðsynlega, og sameina sóknina við Grenjaðar- staða sókn. J>ær 1200 kr., sem nefndin ræður til að taka af tekjum Grenjaðarstaða brauðs, stingur hún upp á, að sjeu hafðar til uppbótarþrem fátækum brauðum: Skútustöðum, þönglabakka og þóroddsstað, þannig, að 500 kr. sjeu lagðar hvoru hinna tveggja fyrstnefndu, og 200 kr. hinu síðastnefnda; en brauð þessi hafa í tekjur: Skútustaðir c. 550 kr., J>önglabakki c. 570 kr. og þóroddsstaður c. 800 kr. Enn fremur álítur nefnd- in, að bæta þurfi upp Lundarbrekku brauð, sem hefir í tekjur c. 480 kr., með 500 kr., og leggur til, að sú uppbót verði greidd úr landssjóði. Eins og getið er um hjer að framan í athugasemdunum um brauða- og kirknaskipun í Eyjafjarðar-prófastsdæmi, leggur nefnd- in til, að Svalbarðs sókn, sem hefir heyrt undir Glæsi- bæjar-prestakall, verði sameinuð við Laufáss-brauð. þ>etta brauð hefir í tekjur nálega 2200 kr., og fær þar að auki dálítinn tekju-auka við sameining Svalbarðs sóknar, þótt það jafnframt verði erfiðara en það nú er, og álítur því nefndin, að það geti misst af tekjum sinum 200 kr., sem hún stingur upp á, að verði lagðar sem uppbót til Höfða-prestakalls, er hefir í tekjur c. 820 kr. 20. Norður-Júngeyjar-prófastsdæmi. Nefndin stingur upp á, að Garðs-prestakall í Keldu- hverfi verði lagt niður sem sjerstakt brauð, og sam- einað við Skinnastaði. Að vísu er sameining þessi bundin talsverðum annmörkum, einkum vegna þess, að Jökulsá í Axarfirði aðskilur nefnd prestaköll, en auk þess, að nefndin ekki álitur þessa annmarka svo verulega, að þeir geti talizt að gjöra sameininguna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.