Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 65

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 65
65 ing verði gjörð á brauðaskipun, að Hvamms-prestakall verði lagt niður sem sjerstakt brauð, og að tvær af sóknum þess, Hvamms sókn og Ásgarðs sókn, verði lagðar til Hjarðarholts-prestakalls í Laxárdal; en jafn- framt þessari sameiningu álítur nefndin, að leggja megi niður Ásgarðskirkju, og sameina sóknina við Hvamms sókn, svo að ekki verði nema 2 sóknir í prestakallinu. Af þriðju sókn Hvamms-prestakalls, Staðarfells sókn, og Dagverðarness sókn, sem nú heyrir til Skarðsþingum, leggur nefndin til, að stofnað verði nýtt prestakall, er mætti kalla Staðarfells- þing. En þareð preststekjurnar af sóknum þessum yrðu ónógar handa presti til að lifa af, verður nauðsynlegt að veita þessu nýja brauði talsverða uppbót, og legg- ur nefndin til, að til þess sjeu lagðar 700 kr. frá Hjarð- arholts brauði, eptir að það hefir fengið þá viðbót, sem að ofan er stungið upp á. þesssi breyting á brauðaskipuninni virðist engum erfiðleikum bundin, og Hjarðarholts-brauð verður áeptir breytinguna gott brauð, og ekki eins erfitt og Hvammsbrauð nú er, og Stað- arfells-þing hægt brauð, og nokkurn veginn lífvænlegt og vel í sveit komið. Skarðs sóknina og fasteignir Skarðsþinga brauðsins stingur nefndin upp á, að leggja til Saurbæjar-þinga, sem er lítið brauð með 730 kr. tekjum, og fengi það við þessa sameiningu hæfilega uppbót, án þess að það þar fyrir geti talizt erfitt brauð. Af þeim þrem kirkjum, sem yrðu í þessu brauði, álít- ur nefndin að leggja megi niður kirkjuna að Hvoli, og sameina sóknina við Staðarhóls sókn, og yrði þá í prestakalli þessu, sem mætti kalla Saurbæjar- og Skarðsþing, tværsóknir: Slcarðs sókn og Staðarhóls sókn. 12. Barðastrandar-prófastsdæmi. Nefndin leggur til, að Garpsdals-prestakall, sem hefir tæpar 600 kr. í tekjur, verði lagt niður sem sjer- stakt brauð, og sameinað við Stað á Reykjanesi, sem Kirkjutíðindi fyrir Island. I. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.