Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 80

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 80
80 5. gr. þessa frumvarps viljað greiða veginn fyrir því, að slíkar breytingar hæglega gætu komizt á, með því að veita landshöfðingjanum heimild til, að gjöra þar að lútandi fyrirskipun, þegar þess konar breyting á sókna- takmörkum álitist tiltækileg og hagfeld, að yfirveguð- um öllum kringumstæðum, og eptir að prófastur og stiptsyfirvöld hefðu látið í ljósi tillögur sínar. Um 6. gr. Til þess að minnka þau vandkvæði, sem því eru samfara, að hin nýja brauðaskipun eptir hlutarins eðli hlýtur að þurfa nokkuð langan tíma til að ryðja sjer að öllu leyti til rúms, hefir nefndin viljað láta stjórnina í þessu millibili hafa sem frjálsastar hendur yfir því fje, sem úr landssjóði verður lagt brauðunum til uppbótar. Nefndin getur hugsað sjer, að þannig kunni að standa á, að brýnni nauðsyn sje í bráðina, að bæta upp ein- hver af þeim brauðum, sem ætluð er uppbót við brauða- samsteypu, eða með árgjaldi frá öðrum brauðum, en sum af þeim brauðum, sem ákveðin er uppbót úr lands- sjóði. En í slíkum tilfellum, er stjórninni, eptir ákvörð- un þeirri, sem stungið er upp á í þessari grein, innan handar, að verja uppbótinni úr landssjóði til hverra þeirra brauða, sem mest þurfa hennar við, til þess að þeim verði útveguð viðunanleg prestsþjónusta. En þau afbrigði, sem eptir þessu ættu sjer stað til bráðabyrgða frá ákvörðunum i. greinar, gætu smátt og smátt lag- azt, og allt með tímanum komizt f það skipulag, sem þar er ákveðið. Að öðru leyti er það álit nefndarinn- ar, að meðan á þessu stendur, muni þurfa, auk hins fast-ákveðna árstillags, að veitaí fjárlögunum meiri eða minni upphæð til bráðabyrgðar-uppbóta fátækum brauð- um, sem ekki geta með hinu umrædda móti fengið þá uppbót, sem þeim er ætluð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.