Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 84

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 84
84 fíund bæði af jörðum og lausafje, og einnig að afnema dagsverkin, og að koma þessum gjöldum öðruvísi fyrir. f>essar tekjugreinir mega álítast að vera hinar reitings- legustu tekjur prestanna, og innheimta þeirra bundin meira ómaki og óþægilegheitum fyrir þá, en góðu hófi gegnir. Auk þessa virðist dagsverkið vera ósanngjörn kvöð, sem kemur niður einmitt á þeim, sem minnst hafa efnin, einkum eptir þá breytingu, sem komin er á skattalög landsins. Tveir af nefndarmönnunum hjeldu því fram, að lambsfóður og oífur væru tekin með undir hina sömu reglu og hin tvö nefndu gjöld. Samkvæmt þessu hefir verið samið meðfylgjandi: Fr umv arp til laga um nokkrar breytingar á tekjum p r e s t a. 1. gr. Tíund til prests af fasteign og lausafje og dags- verk eru af numin; en upphæð þeirri í álnatali, sem gjöld þessi hafa numið að meðaltali á ári hverju, á fimm ára tímabilinufrá fardögum 1873 til fardaga 1878, skal jafna niður eptir efnum og ástandi á alla þáíbúa hvers prestakalls, sem greiða eiga opinber gjöld. Um niðurjöfnun og innheimtu þessa gjalds, svo og umkvartanir yfir niðurjöfnuninni, skal fara eptir sömu reglum, er gilda um sveitarútsvör og bæjargjöld, Gjaldið skal greiða presti innan ársloka, en eindagi þess hjá gjaldendum skal vera um veturnætur, ' 2. gr. Gjaldi því, sem um er rætt í 1. gr., skal jafna niður á sama tíma, sem gjöldunum til sveitarsjóðs eða bæjarsjóðs fyrir ár það, er í hönd fer. Nú eru fleiri en einn hreppur, eða partar úr hrepp í prestakalli, og skiptist þá upphæðin fyrir allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.