Alþýðublaðið - 23.01.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.01.1962, Blaðsíða 5
SCOTICE, nýi sæsímastreng urínn frá Skotlandi um Fær- eyjar tll íslands, er mannvirki, sem kostar um 170 mlljónir króna, að því er Ingólfur Jóns son samgöngumálaráðherra juppljj ti, er strengurinn var j formlega tekinn í notkun í gær. Rá?jherrann hafði hádeg isverðarboff í Þjóðleikhúskjall aranum, en suður í London voru aðstoðar-samgöngumála rágherra Breta, u'ígfrú PVke, og hópur ^esta saman komin, og var strengurúín vígður með samtali þeirra á milli. Nýi strengurinn er til kom inn með samvinnu margra þjóða og stofnana, danskra, brezkra, kandiskra og ís- lenzkra, auk þess sem alþjóða flupmálasambandi^ er megin aðili, sem hefur gert lagningu strer.gsins- mögulega. Sjálfir eiga tslendingar ekkj í strengn um, heldur 'á Mikla norræna símafélagið í Darmörku 70% brezka símastjórnin 20% og danska £iímastjórnin 10%. Hins vegar hafa íslendingar átt mikinnþátt í að koma þessu samstarfi á og koma mann virkinu á laggirnar.. Verður nú haldið áfram meg annan og lengri strerg, ICECAN, sam liggur frá íslandi um Græn- land til Kanada, og verður h.anr. tekfnn í notkun eftir ár. Sá strengur verður 3 000 kíló metra langur, en SCOTICE strengurinn er um 1200 km. Gunnlaugur Briem, póst og símamálastjóri, gaf yfirlit yfir þróun þessa máls í gær. Hann gat þess, að gamlj sæstreng urjnn frá 1906 væri fyrir löngu orðinn ófullnægjar.di og stuttbylgjusambandið frá 1936 ekki öruggt. Hefðu fyrst verið athugaðar margs konar stuttbylg/ '.agferðir til rýs nm.asambands við Eyrópu, og hefði verið komið á laggirnar viðrægum brezkra, danskra og fslenzkra yfirvalda um málið. Niðurstöður urðu þær, aft stofnkostnaður sæsíma yrði mur. meiri en reksturskostnað ur og öryggi minna en þráð- laust sambands. Þegar fyrir lá, að alþjóða flugmálasam 'ibandið vildi lejgja rás- ir í hinum r.ýja kapli fékkst grundvöllur undir lagningu þrcazjt bans, og hefur málið hrögum skrefum. Pó'St- oo símamálastjórj gnfc þess, að flugsamgöngur mundii. hljóta aukið öryggi við þess^ framkvæmd, íslenzkjr símarmfc endur stórbætta þjónustu, þaý á meðal með hinu nýja telexf ''ambardi sem fyrirtæki gætri hagnýtt sér, útvarpið mund| geta notað kapalinn og sjcií varp að rokkru leyti. Forstjóri Mikla norræna símafélagsins, Svenson, ta’iaíS— einrig, og benti á, að það he-íðt verið fyrst 1956, sem tækni- fnrnförum í sæsímalagningU’ hefði farið svo fram að hægt- : væri að leggja slíkan símakaþ | al yfir Atlantshaf. Bentí. hann á, að erfiðleikar við siíka framkvæmd til smáþjóða eins og Norðurlanda væru að j trvggja rægileg viðskipti til að standa undir kostnaði vijS* sæsíma. Hann taldi þetta miikí inr, viðburð í sögu félags sín.fj sem snemma á öldinni hefðj lagt í stórframkvæmdir í Ausj; ur-Asíu, við ísland og á fleirl stöðum. ? Framhald á 12, síffu. HINIR MARGEFTIRSPURÐU S M ITOLSKU NÆLONSOKKAR Með tvöfalda sólanum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ átti í gærkvöldj stutt vifftal við Jak ob Jakobsson, fiskifræðing um I>orð í Ægi, en þá var skipið á leið suður í Grindavíkursjó til síldarleitar þar. Jakob sagði, að ekkei'C veiðiveður hefði verig undanfarna þrjá Bólarhringa, en * gær fór veð ur batnandi og bátarn'ir voru ikomnir á nriðin í Jökuldjúp inu. 'Stóra síldartorfan, sem bát- 6rnir fengu 16 þúsund tunnur úr fyrir helgi, hafði skipt sér í 6—7 smærri torf- ur, sem allar höfðu færst nokkuð suð-vestur, og voru upp í Kantinu norð-austur af Garðskaga. Einn, hátur hafði kastað, en Jakobi var ekki kunnugt um árangurinn. í mc/gun var ikomið logn fyrir austan Yestmannaeyjar, og fóru nokkrir bátar þangað, en síldin var þar svo smá að hún ranr. í gegnum möskv- ana. Veiðiútlit fyrir vestan var sáemilegt í gáerkvöldi en þó I nokkur vindstrekkngur og gat þvi brugðist til beggja vona. Framhald á l i. siðu. ERU KOMNIE A F T U R . V É MJÖG L Á G T . Fást í flestum vefnaðarvöru- verzlunum. Alþýðublaðið — 23. jan. 1962 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.