Alþýðublaðið - 23.01.1962, Side 13

Alþýðublaðið - 23.01.1962, Side 13
Félagssamtök - Samkomuhús Bingóspjöld af fullkominni gerð. ★ Sjálfvirk opnun. ★ Áprentað að eigin vali. ★ Hagstæðir greiðsluskilmálar. — Stuttur af- greiðslufrestur. — Hafið samband við okkur nú þegar. — Sími 2042, Keflavík. Kassagerð Suðurnesja Enska knattspyrnan Framhaid af 11. siðu L U J T M: St. Liverpool 26 17 4 5 61:25 38 Leyton O. 26 16 5 5 52:25 37 Southa.pt. 27 13 6 8 51:38 32 Rotherh. 25 12 6 7 52:48 30 Derby Co 27 12 6 9 53:49 30 Plymouth 27 12 6 9 48:46 30 Sunderl. 26 12 5 9 53:38 29 Scunth. 25 11 6 8 58:46 28 Stoke City 26 11 6 9 40:34 28 Luton 26 12 3 11 53:45 27 Walsall 25 10 5 10 40:44 25 Norwich 27 9 7 11 43:54 25 Preston 27 9 6 12 34:40 24 Huddersf. 25 8 7 10 38:38 23 Bury 25 10 2 13 34:53 22 Swansea 26 7 8 11 38:58 22 Brighton 26 7 8 11 29:52 22 Newcastle 25 7 7 11 41:36 21 Leeds 25 8 5 12 32:43 21 Middlesbr. 25 7 5 13 46:51 19 Bristol R. 27 8 2 17 34:54 18 Charlton 24 6 5 13 35:48 17 FRÁ SKOTLANOI: Úrslit laugardag: Airdrie—Hearts 2:3 Celtic—Falkirk 3:0 Dundee—T. Lanark 2:1 Dunferml.—Motherw. 2:1 Hibernian—Dundee U. 3:2 Partick—Aberdeen 4:2 St. Johns'one—Kilmarn. 0:2 St. Mirren—Raith R. 3:1 Stirling—Rangers 0 :.C L U J T M: St. Dundee 20 17 2 1 58:28 36 Rangers 19 12 4 3 50:20 28 Celtic 20 12 4 4 55:26 28 Dunferml. 21 12 4 5 48:25 28 Partick 21 13 1 7 44:35 27 Kllmarn. 22 11 5 6 53:41 27 Hearts 19 11 2 6 37:29 24 T. Lanark 20 9 4 7 38:30 22 Motherw. 21 9 .4 8 48:37 22 Dundee U. 20 8 2 10 43:47 18 St. Mirren 22 7 4 11 37:55 18 Hibernian 22 7 4 11 35:53 18 Aberdeen 21 6 4 11 34:46 16 Raith R. 21 5 4 12 29:46 14 St. Jchnst 22 4 6 12 17:37 14 Stirling 22 5 3 14 25:54 13 Airdrie 22 4 4 14 36:56 12 Falkirk 21 4 3 14 20:42 11 SjirprSur 4»augaveg 59. Ai> .uaf tarlmannafatnaf- «1 Afgreiðuis föt eftii máh e&a eftlr ntuww ■*! ■tu* tTrir»»r» Ultíma Verkamannafélagið "Hlíf" Hafnarfirði Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs fé- lagsins um stjórn og aðra trúnaðarmenn V. m. f. Hlífar fyrir árið 1962. liggja frammi í skrifstofu V. m. f. Hlífar |rá og með 23. jan. 1962. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu V. m. f. Hlífar fyrir kl. 2 e.h. sunnudaginn 28. jan. 1962 og er þá framboðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn V.m.f. Hlífar. Aöstoðarstúlka við rannsóknir í Vífilsstaðaihæli er laus staða fyrir aðstoða- stúlku við rannsóknir (rannsóknakonu). Laun greiðast samkvæmt X. fl. launalaga. Húsnæði er fyrir hendi á staðnum, sé óskað eftir því. Ætlast er til að umsækjendur hafi fengið kennslu og æfingu í rannsóknastörfum. Umsóknir með meðmælum og upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist fyrir 4. febrúar 1962 til skrifstöfu ríkisspítalanna, Klappartíg 29, Reykjavík. Reykjavík, 20. jan. 1962. Skrifstofa (ríkisspítalanna. Firmakeppni Framhald af 10. siSn. ingarf. Keppandi Steinþór Jak- obsson á 29.0 sek. Nr. 2. Ora Kjöt & Rengi. — Keppandi Ásgeir Úlfarsson á 31.5 sek. Nr. 3. Heildverzl. Hekla. — Keppandi Sig R. Guðjónsson á 32.2 sek. No. 4. Sælgætisg. Víkingur. Keppandi Bogi Nilsson á 32.8 sek. Nr. 5. Sveinn Helgason, heild verzl. Keppandi Guðni Sigfús son á 32.9 sek. Nr. 6. Eagle Star Inc. Kepp andi Þórður Jónsson á 33.1 sek. Nr. 7. 'Vagnasm. Kristins Jónssonar. Keppandi Úlfar J. Andrésson á 33.4 sek. Nr. 8. Heildverzl Berg. Kepp andi Hilmar Steingrímsson á 33.5 sek. Nr. 9. Eggert Kristjánsson & Co. hf. Keppandi Marteinn Guð jónsson. á 33.6 sek. Nr. 10. Jóhann Rönning hf. Keppandi Ólafur Nilsson. á 34.3 sek. Að lokinni keppni var sameig inleg kaffidrykkja í Skíðasál anum, og flutti við það tæki- færi mótstjórinn, Sigurjón Þórðarson hvatningaræðu til skíðamanna og þakkaði um leið firmunum fyrir hina ómet anlegu hjá'p, með því að styrkja firmakeppni Skíðaráðs ins. Undanfarin ár hefur Skíða ráðið styrkt skíðamenn á inn- anlands mótum, Skíðaráðinu hefði ekki verið kleyft að gera þetta, ef hin árlega firmakeppni vær ekki haldin. Hann ,er ódýr í rekstri og með loftkældri vél. Hann hef- ur sjálfstæða fjöðrun á hverju hjóli og lætur vel að stjórn við erfið skilyrði. Volkswag- en-útlitið er alltaf eins og varahlutaþjónustan góð og ódýr og því eru endursölu- möguleikar betr.i. — VERÐ FRÁ KR. 120 ÞÚSUND. ALLIAF FJÖL6AR VOLKSWAGEN HeUdverzlunin H E K L A hf. Hverfisgötu 103 Sími 11275. Alþýðublaðið — 23. jan. 1962 J3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.