Alþýðublaðið - 23.01.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.01.1962, Blaðsíða 7
Magnús Jónsson Áoðífundur Sjómannafél * AÐALFUNDUR Sjó- mannafélags Reykjavíkur s. 1. sunnudag var fjöl- mennur. Myndin v,ar tek- in á fundinum. IHIMHMMMMMVmMMMWM' QX, ( urt <á ikÍL^cl DA6LEGA Framhald af 16. síðu. æfingar á þessari óperu, og eins við að syngja í hinum tveim- Hann syngur i. d. í Bóhem á fimmtudag, Rigoletto á föstu dag og sv0 aftur í Rigolettó á I sunnudag. Foreldrar Magnúsar fóru út til Kaupmannahafnar fyrir nokkru og voru viðstödd sýn- ingarnar á báðum óperunum. Færð/n Framhald af 16. síðu. þó ekki fengizt neitt við þá. Þá var Reykjanesbrautin mokuð einnig. Fært var upp í Borgarfjörð og vestur í Dali í gær, svo og um lágsveitir Snæfellsness, en vont veður var í Langadal og víðar fyrir norðan þótt fært væri a. m. k. til Blönduós. — Öxnadalurinn var ófær í gær og hefur verið það undanfarið. — Ekki májjúast við breyting um næsta sólarhring á ástand- inu á vegunum, en þó má búast við að færð versni norðanlands. Magnús er sá söngvari oiuk- ar, sem nú fer mestur hróður af erlendis, og af flestunv 1ial inn einn efnilegasti tenór-söngv ari sem við eigum. í dálkum dönsku blaðanna um söng hans og leik, er farið mjög lofsam- legum orðum um hann og þær framfarir sem hann hefur tek ið á sl. ári. Það er óþarfi að geta þess, að það er mikill heiður fyrir. eins ungan mann og Magnús, að vera eins eftirsóttur söngv ari og raun ber vitni um, og það er einnig mikill heiðúr fyr ir ísland og íslendinga. — Þess vegna völdum við Maonús. MYND þessi er úr leik- ritinu „Sex eða 7“, sem Ueikfélag Reykjavíkur sý:n ir um þessar mundir. Næst síðasta sýningin verðar í Iðnó í kvöld kl. 8,30. Á myndinni sjást frúrnar Regína Þórðardóttir cg líelga Valtýsdóttir. (Hall- dór Péturs teiknaði). FÆREYINGAR hafa mikinn á- huga á að taka upp samvinnu við íslendinga á sviði milli- landaflugs og hafa rætt það undanfarið, sagði Peter Mohr Dam, lögmaður, í símtali við Ingólf Jónsson ráðherra, er nýi sæsíminn var vígður í gær Ingólfur sagði að væru mögu leikar til að lenda millilanda flugvélum í Færeyjum, mundi þegar koma til mála að íslenzk I ar flugvélar lentu þar, en þær Ifljúga nú yfir eyjarnar á Ieið sinni til Noregs. Dam sagði, að Færeyingar hefðu á engu máli meiri áhuga en að ræða þetta við íslendinga, og kynni að vera, að þeir gætu á bví sviði veitt Færeyingum mikilsverða hjálp. Dam lét þess getið, að beint talsamband væri hið mikilsverð asta fyrir sambúð þjóðanna, og væri það Færeyingum ómetan legt, að geta hringt heim til. f jölskyldu og barna, ef þeir ] i væru á íslandi eða við þar. I Alþýðublaðið — 23. jan. 1962 ,y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.