Alþýðublaðið - 23.01.1962, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 23.01.1962, Blaðsíða 15
,,Þú getur þetta ekki”, Rer.slow stökk á fætur. „Ég skal ekki leyfa þér það. Ef ég drep þig kemst enginii að iþví” Hann tók upp stólinn sem hann hafði setig á og leit við ógnar.di á svip. Shayne hló stuttlega. „Legðu stólinn frá þér. Það hafa verið framin nægilega mörg morð‘. ,.Það er ég alls ekk; viss um”, Rerslow gekk til hans. „Vertu ekki heimskari en þú þarft að vera”, sagði Shayne rólega- „Það er ekki betra fyrir þig að háls- brotna en að lenda í rafmagns stólr.um. Ée á eftir að fá þitt síðasta boð”, ibætti hann varlega við. Renslow losaði takið á stólnum. „Þú veizt að ég get ekki greitt jafn rtijkið og Thrip”, sagði hann rámur. „Ég hef enga peninga”. Shayne sagði: „Slepptu stólnum og seztu“. Renslow hlýddi eftir smá umhugsun. Shayne sagði: „Þetta lízt mér betur á. Geturðu ekki fengið lán út á væntanlegan arf? Maður sem á von á nokkrum milljónum dala hlýt ur að geta náð í fáein þús- und“. ,,Ekki tuttugu og fimm þúsund“, stamaði Renslow. „Ég skil ekki hvar ég ætti...“ „Það var bara byrjunin. Ég er hjartagóður þegar fyrrver andi fangar eiga í hlut. Tvö- faldaðu fyrra boð þitt og ég skal hjálpa þér“. „Attu við — tvöfalda tutt- ugu og fimm hundruð?“ „Rétt“, sagði Shayne. „Fimm þúsund, það er aht og sumt, rétt nóg til að ég hafi efni á að drekka nokkra næstu mánuði. Hvað segirðu um það?“ Renslow tæmdi glas sitt og kinnar hans litkuðust á ný. Hann kinkaði kolli. „Ég geri ráð fyrir að ég geti það. Mona — þekkir peningamenn“. Mér er alveg sama hvar og hvernig þú nærð í það. En ég vil fá peningana um hádegið í dag“. „Það er ekki langur tími til stefnu. Nú er morgunn“. „Meiri tíma færðu ekki. Ég ætla að ljúka þessu af um hádegið“. „Ég veit ekki hvort það gengur. Ég skal reyna það“. „Það er betra fyrir þig að reyna það. Komdu með pen- ingana um hádegi eða ég sendi bréfið til lögreglunnar“. „Og komi ég...“ „Ef þú ert kominn hingað með fimm þúsund klukkan tólf á hádegi skallu sleppa. Ég skal sjá svo um að þú verðir ekki settur inn!“ „Þú svíkur mig ekki? Þú ferð ekki til Thrips og lætur hann bjóða betur?“ „Fari það til helvítis ef þú getur ekki treyst mér“, urr- aði Shayne. „Ég ætla ekki að skrifa undir neitt ef það er það, sem þú átt við. Ég leik mér að eldinum til að hjálpa þér og annað hvort treystirðu mér eða ekki“. „Já“, sagði Renslow gugg- inn. Ég treysti þér“. Hann andvarpaði og reis á fætur. „Ég skal ná í peningana þótt ég verði að brjótast inn í Landsbankann“. „Goit“, Shayne brosti og klappaði honum á öxlina. „Þig skal aldrei iðra þess“. Hann fylgdi Renslow til dvra. „Ég skal sjá svo um að þig iðri þess alla ævi ef þú kemur ekki“. Hann lokaði dyrunum að baki Renslow, gekk að sím- anum og hringdi heim til Thrips. Hann beið lengi unz svarað var. Hann spurði um herra Thrip og syfjuleg rödd þjóns- ins sagði að ekki kæmi til mála að vekja herra Thrip á svo óguðlegum tíma. Leyni- lögreglumaðurinn sagði þjón inum að þetta væri Mike Shayne sem talaði og það væri mjög áríðandi. þetta er ekki hægt. Það ...“ Shayne sagði: „Allt í lagi vinur“, og skellti á. Hann gekk að borðinu og kveikti sér í sígarettu. Sím- inn hringdi. Hahn lét hann hringja um stund og tók svo lólið af. Thrip virtist æstur í þelta sinn. „Herra Shayne. Ég virðist hafa verið helzt til fljótur á mér...“ Shayne urraði; „Það varstu“ „Já. Þegar ég hef hugleitt málið skil ég að þér eruð þannig maður að þér munuð framkvæma þessa hótun yð- ar. Þó ég vilji ekki greiða fjárkúgara fé skal ég játa að ég vii ekki láta morðingja konu minnar sleppa. Þér sögð uð — fimm þúsund dali?“ „Það er rétt. Renslow getur ekki boðið betur. Ég þarf að sjá fyrir mér og ég vil gjarna fá betra boð?“ út úr húðinni á andliti hans, en hann treysti sér ekki til að fara upp á lofl og sækja rak- vélina sína. Hann hringdi fyrst til Pe- ters Painter og talaði við hann: „Þetta er Shayne. Við meg um engan tíma missa. Eg ætla að ljúka við Meldrum og Thrip málið um hádegi á skrifstofu minni. Ég þarf að fá hótunarbréfin sem frú Thrip fékk. Og ég vildi biðja þig um að fara lil Palace hó- telsins og athuga hvort Meld rum hafði aðgang að ritvél ÍÞRÓTTIR Frh. af 10. síðu. ur slakir. Annai’s voru það systurnar Svanhildur og Sig- ríður er báru uppi leik Vaisr- liðsins, einnig var Bára all sæmileg, en þó slappari ern í hausl. Hjá Fram var Inger að- aldriffjöðrin, hún hefur ágætt vald á knettinum, leikur jafn framt mjög „taktiskt“ og er prýðis skytta. Ingibjörg og Jóhanna leika nú mun skyn- samlegar en áður, enda fá þær nú mun meira út úr leik sín .. um. Mörk 'Vals skoruðu: Sig- þar. Viltu koma með hana j ríður 7, Svanhildur 3 og Bára sv° yerlð ? ‘ ‘ 13, en fyrir Fram: Inger 7, Jó- „Ja , Pamter var half vellj^a^ua g, Unnur, Ingibjörg og inn. „Ertu búinn að lesa „Her ald“ í morgun? Eg minnist þar á hina góðu samvinnu þína við... “ „Ég var að vakna“, urraði Shayne. „Ég er viss um að þú hefur séð um fyrirsagnii-nar. Þjónninn tautaði eitthvað og gekk svo að því að vekja húsbónda sinn. Shayyne beið lengur og lok heyrðist nöldr andi rödd Thrips í símanum. „Herra Shayne? Ég er sann færður um að þér hafið ekk- ert það að segja sem ekki gæti beðið lengur“. Shayne sagði: „Vertu ekki of viss um það. Reyndu að vakna og skilja það sem ég segi svo ég þurfi ekki að end urtaka það. Ég hef undir höndum bréf sem Carl Meld rum skrifaði og sem mágur þinn fékk sent lil Tally-Ho í gær. þar segist Meldrum hafa séð hann myrða konu þína og heimtaj- fé fyrir að þegja. Ef ég held bréfinu eftir getur Renslow krafist síns hluta eignanna. Ef ég hinsvegar fer með bréfið til lögreglunnar verður Renslov tekinn fyrir morð og þú færð allar eign- irnar. Renslow bauð mér fimm þúsund dali fyrir að brenna bréfið. Hvað býður þú?“ „Þetla er hræðilegt", mót- mælti Thrip. ,Algjörlega ólög legt. Þér getið ekki leikið yð Ur svona með sönnunargögn". „Ekki það?“ „Ekki það?“ át Thrip upp eftir honum. ,Af því að mér kemur ekki til hugar að ganga að neinu slíku. Ég tilkynni lögreglunni þetta“. „Vertu ekki svona vitlaus. Ég hendi bara bréfinu og neita að hafa rætt um þetta við þig — og það kostar þig nokkrar milljónir og morð- ingi konu þinnar sleppur“. „Heyrðu nú“, sagði Thrip, „Ég hef aldrei kynnst jafn ósvífnum náunga“, sagði Thrip vingjamlega. „Hvað segið þér um sex þúsund?“ „Þau eru betri en fimm“, svaraði Shayne. „Ég vil fá þau fyrir tólf á hádegi og ekki mínútu seinna. í pening um og hingað“. Hann sagði Thrip heimilisfangið og skellti á. Hann langaði ekki til að fara upp á loft. Þar var of margt sem minnti á Phyllis — og það að hún sat í fang- elsi. Hann opnaði gluggann og lagðist á sófann í skrifstofu sinni. Augnabliki eftir að hann lagðist niður steinsvaf hann. 20. Michael Shayne vaknaði klukkan ellefu. Hann settist upp. Nú var aðeins klukku- tími til stefnu og enn átti hann margt ógert. Hann hugleiddi aftur áætl anir sínar og komst að þeirri niðurslöðu að þetta hlyti allt að ganga. Það benti allt til þess að endirinn yrði eins og bezt væri á kosið. Hann fór inn í baðherberg ið og skolaði andlit sitt og hendur upp úr köldu vatni. Rauðir skeggbroddarnir stóðu Ég læt koma hingað blaða- mann frá „News“ um hádeg- ið. Komdu nú hingað svo þú getir látið sem þú vitir hvað á seiði er“. Hann skellti á skellihlæj- andi yfir þeim mótmælum Painters að hann vissi full- vel hvað væri að ske. Hann hringdi næst til Wiil Gentry. Lögregluforinginn virtist þreytlur. „Hvenær ætlarðu að ganga frá þessu Mike? Mér líður eins og ég sitji á sprengjuefni með þessa játningu Meldrums í vasanum. „Á mínútunni klukkan tólf“, svaraði Shayne. „Pain- ter kemur hingað til íbúðar minnar og ég skal hreinsa til á fimm mínútum“. „Það virðist sem þú hafir eitthvað í pokahorninu“. Shayne sagði; „Ef til vill“ og lagði á áður en Will gat spurt hann frekar. Næst hringdi hann á blaða skrifstofu „Daily News“ og talaði við Timothy Rourke. Hann hélt símanum langt frá eyranu meðan hinn reiði fréttaritari galaði: „Þú reyndist geðslegur vin- ur góði! Hvað á það að þýða að skilja mig eftir á gaddin- um meðan „Herald“ birtir stórfrétt um að Thrip málinu sé ekki lokið? Farðu til hel- vítis Mike. Ég gerði það sem þú baðst mig um í gær þvíj þú lofaðir að við fengjum fréttina fyrstir. Hvað ertu að gera maður?“ „Ég er að hugsa um fyrir sagnirnar í kvöld“, sagði Shayne rólega. „Vertu róleg v. framherji 1 hver. Pétur Bjarnason dæmdi leikinn og tókst það all vel. Mfl. kvenna. F. H.— KR 10:6 (7:3, 3:3). F. H. stúlkurnar unnu þarna auðveldan sigur, mun auðveld ari en búist var við. Voru þær alls ráðandi í leiknum £ fyrri hálfleik og KR liðið þá vart nema svipur hjá sjón — miðað við fyrri tíma. Seinni hálfleikur var jafn, enda fór nú nokkuð að gæta úthalds- leysis hjá báðum liðum sem og að baráttuvilji KR var nú meiri, Hjá FH voru beztar markvörðurinn, sem er í mik- illi framför, Sylvia, Sigurlína og Valgerður. KR-liðið er nú í umsköpun, inn koma nýliða í stað þeirra, sem lagt hafa skóna á hilluna eftir langa og farsæla þjónustu. Þær Gerða og Þorbjörg bera hita og þunga dagsins ásamt Ernu og Elínu, sem er efnilegur nýliði og mætti að skaðlausu skjóta meira og þá dálítið öðruvísi, þ. e. neðarlega á markið í stað ætíð1 ofarlega. Dómari var Sveinn Kristjánsson og tókst honum yfirleitt vel upp, — þó mætti hann vera strangari 4 skrefin. \, Húseigendur , Miðstöðvarkatlar Smíðum svalar og stiga handrig. Viðgerðir og upp setning á olíukynditækjum, heimilistækjum og margs kon ar vélaviðgerðir. Ýmiss konar nýsmíði. Látið fagmenn annast verk ið. Vélsmiðjan SIRKiLL. Hringbraut 121 i húsi Vikur- félagsins, áður Flókagötu 6. Símar 24912 og 34449. mwwwwwuwwwwM Salan er örugg hjá okkur. Bifreiðir við allra hæfi. ■ Bifreiðir með afborgunum. ur og hlustaðu á mig. Ég hef l wwwwwwwwwvww LAUGAVEGI 90-92 Skoðið bflana! Alþýðublaðið — 23. jan. 1962 J_5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.