Alþýðublaðið - 23.01.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.01.1962, Blaðsíða 11
Á sunnudaginn voru kunn-1 Ragnar Jónsson, FH, hand- gerð úrslit í skoðanakönnun knattleikur. íþróttafréttamanna um beztu íþróttamenn 1961. Atli Sleinarsson, formað ur í Samtökum íþróttafrétta- manna skýrði frá því í hófi, sem samtökin efndu til í Þjóð leikhúskjallaranum, að Vil- hjálmur Einarsson hefði verið kjörinn „íþróttamaður árs- 'ins 1961.“ yilbjálmur hlaut alls 86 stig af 99 mögulegum. tíu | Sigrún Jóhannsdóltir, ÍR, ársins írjálsíþr. Aldrei hefur baráttan samt knattleikur Ágústa Þorst. Á, sund. Karl Jóh. KR, handknattl. Hrafnhildur Guðm. ÍR, sund Helgi Dan. ÍA, knattspyrna Hörður Finnsson, ÍR, sund Birgir Björnsson, FH, hand- knattleikur. Axel Kvaran, þolsund. Sigr. Sigurðard., Val, hand- Vilhjálmur Einarsson tekur við bikarnum í 5. sinn. Enska knattspyrnan + TAP ULFANNA fyrir Blackpool er það mesta, sem þeir hafa fengíið síðan Arsenal sigraði þá 1934 með 7:0. Mið- framherji Blackpool, Crahnley, skoraði 4 af mörkunum. Burnley var heppið gegn AV.B.A. og jafn aði Mcllroy þegar aðeins 5 mín. voru tii leiksloka. Manch. Utd. átti hörkugóðan leik gegn Tottenham, þrátt fyr- iir að þá vantaði bæði Ilerd og Quixhall. Greaves skoraði bæði mörkin fyrir Tottenham. Sigur Leyton yf]r Derby er níundi sigur þeirra í röð í deild arkeppninn,] en þeir hafa ekki tapað síðan 14. okt. Leyton cr nú aðeins einu stigi á eftir Liv- erpool, sem á tímabili í vetur hafði 8 stig yfir næsta lið. Næsta laugardag 27. jan. fer fram 4. umferð bikarkeppnmn ar og má búast við skemmti legri úrslitum í mörgum leikj anna. Úrslit á Iaugardag. I. ÐEILD: Birmingham—Ipswich 3:1 L U J T Burnley 24 16 3 5 Tottenham 26 14 5 7 Everton 26 14 4 8 Ipswich 26 14 3 9 West Ham 26 13 5' 8 Sheff. W. 26 13 4 9 Sheff. U. 25 12 4 9 j Blackpool 26 10 7 9 i Arsenal 26 10 7 9 1 Birmingh. 26 10 6 10 ! Blackburn 24 —9 7 8 , A. Villa 26 9 6 11 í Cardiff 26 7 10 9 Bolton 25 9 5 11 Manch U. 25 9 5 11 Le'cester 26 10 3 13 W. Brom. 26 6 10 10 Nott. For. 26 8 6 12 Wolves 26 8 5 13 Manch. C. 26 9 3 14 Fulham 26 7 5 14 Chelsea 27 7 5 15 Auckland, 22. jan. (NTB—REUTER) Japaninn Fukushima bætti heimsmet sitt í 220 yds bak sundi úr 2:17,8 í 2:16,1 í dag. Auckland, 20. jan. (NTB—REUTER). Japönsk boðsundssveit setti heimsmet í 4x110 yds fjórsundi í dag, sýnti á 4:11,9. Gamla metið var verið eins hörð um hinn eftir sótta titil og nú, því að annar maður, Valbjörn Þorláksson, hlaut 79 stig og þriðji. Guðm. Örn Indriðason, SA skauta- íþróttir. Þetta er f 6. sinn sem skoð anakönnun þessi fer fram og í Blackburn—Nott. For. 2:1 Blackpool—Wolves 7:2 Bolton—Cardiff 1:1 Everton—Leicester 3:2 Fulham—Sheff. Wed. 0:2 Manch. C—Arsenal 3:2 Sheff. Utd.—Chelsea 3:1 Tottenham—Manch. U. 2:2 W. Brom.—Burnley 1:1 West Ham—Aston Villa 2:0 M: St. 72:45 35 53:39 33 50:31 32 59:47 31 56:50 31 48:36 30 33:40 28 48:45 27 44:43 27 42:50 26 33:35 25 34:35 24 32:40 24 35:36 23 42:51 23 41:42 23 43:47 22 40:48 22 41:49 21 48:61 21 37:47 19 47:62 19 Úrslit á laugardag. II. DEILD: Brighton—Charlton (frest.) Bri'sol R.—Stpke 0:2 Ðerby Co—Leyton 1:2 Leeds—Sunderland 1:0 Luton—Swansea 5:1 Míddlesbro—Plymouth 1:1 Nr.wcastle—Huddersf. 1:1 Norwich—Rotherham 0:1 Scunthorpe—Liverpool 1:1 Southampton—Bury 5:3 Walsall—Preston 2:1 Gíslason, 77 stig. Vilhjálmur, 5. sinn sem Vilhjálmur vinnur. var efstur á fjórum seðlum, I Valbjörn Þorláksson vann hinn Valbjörn og Guðmundur á 21 eftirsótta bikar 1959. Vilhjálm hvor og Þórólfur Beck, sem ur er langfremstur íslendinga varð fjórði í röðinni með 561 á heimsafrekaskrá í íþróttum stig, var efstur á einum seðli. j 1961, nr. 8 í þrístökki. Auk þess Alls kusu 9 íþróttafréttamenn | setti hann heimsmet í hástökki að þessu sinni og tilhögunin er, án atrennu — 1,75 m. 'Valbjörn sú, að skrifuð eru 10 nöfn á setti tvö frábær met í stangar seðil og fær sá efsti 11 stig, istökki sl. ár og náði auk þess næsti 9, þriðji 8 o. s. frv. iárangri £ tugþraut, sem skipar i honum í fremstu röð á Norður ÚRSIJT URÐU ÞESSI: j löndum í þeirri grein. Guð- mundur Gíslason er langbezti Vilhj. Ein. ÍR 86 st. Valbj. Þorl. ÍR 79 st. Guðm. Gíslas. ÍR 77 st. Þórólfur Beck, KR 56 st. Gunnl. Hjálm. ÍR 40 st. Kristl. Guðbj. KR 30 st. Kristinn Ben. ÍBÍ 29 st. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 21 st. Hjalti Einarsson, FH 20 st. Þorst. Hallgr. ÍR 20 st. sundmaður íslands í dag og fjórða árið í röð setti hann 10. Islandsmet, sem er einstakt afrek. — Þórólfur Beck er þekktasti knattspyrnumaður íslands í dag og hefur heillað þúsundir bæði hér heima og erlendis með leikni sinni. — Gunnlaugur Hjálmarsson er þekktasti handknattleiksmaður Eftirtalið afreksfólk hlaut jíslands og á HM í vetur varð einnig stig: Ihann þriðji markahæsti leik- maður keppninnar. Krislleif- ur Guðbjörnsson setti frábær met í hindrunarhlaupi sl. sum ar og er langbezti langhlaup- ari sem ísland hefur átt til þessa. Kristinn Benediktsson. er bezti skíðamaður okkar cg er kominn í fremsla floklc skíðamanna í Mið-Evrópu, þar sem hann dvelur nú við æfing- ar. Jón Þ. Ólaísson setti frá- bært met í hástökki sl. sumar og er þó enn á unglingsaldri, er einn efnilegasti íþróttamað ur okkar í dag. Hjalti Einars- son vakti mikla athygli fyrir góða markvörzlu á HM sl. vet- ur og Þorsteinn Hallgrímsson, er tvímælalaust bezti körfu- knattleiksmaður okkar. Þetta er það helzta, sem hægt er að segja um þá 10 beztu. Að afhendingu lokinni flutti Vilhjálmur Einarsson snjalla ræðu, þar sem hann benti á hið mikla uppeldisgildi íþrótta, ef rétt væri á málum haldið og áminnti m. a. íþróttamenn um að gleyma ekki að gera kröfur til sjálfrar sín. Stjörn- urnar eru fyrirmynd þeirra yngri og góð framkoma og hegðun afreksmannsins skapar prúða íþróttaæsku. Benadikt G. Waage, forseti ÍSÍ var boð- inn í hóf þetta og flutti hann einnig snjalla hvatningarfteðu og minnti m. a. á 50 ára af- mæli ÍSÍ, sem er um næsíu helgi. Að lokum sleit formaður í Samtökum íþróttafréttamanna, Atli Sleinarsson hófi þessu. 4:14,2. Framhald á 13. síðu. Tíu beztu íþróttamönnunum var boðið í hófið í Þjóðleikhúskjallaranum, en þessir 7 gátu mæit. Alþýðublaðið — 23. jan. 1962 J.J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.