Alþýðublaðið - 23.01.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.01.1962, Blaðsíða 9
 ; ffli£í&Ssté ittingjar óskuðu ungum brúðhjónum n í Nýja Sjálandi fyrir örfáum árum munu þau ekki hafa búizt við, að m raun varð á. Ári eftir brúðkaupið i þá, sem sjást hér að ofan. Fjórbur- frægir um allt Nýja Sjáland, en það var samt fvrst nú fyrir skömmu, að foreldrarn'r feng- ust til að láta birta mynd af stúlkunum fiórum. — Ný- Sjálendingar voru svo ánægðir yfir að fjórburar höfðu fæðst í landi þei.rra, að það var eins og þjóðin öll hefði eignast þá. R ER BARRABAS SÓLAR-KAFFI- fagnagur ísfirðingafélagsins verður í Sjálfstæðis- 'húsrnu fimmtud. 25. þ. m. — Beztu skemmtikraftar — Aðgöngumiðar á aðeins 50 kr. ath. kl. 5—7 miðviku d.ag og fimmtudag. Borð tekin frá á sama tíma. ísfirðingafélagfig. TILKYNNING frá LUDVIK STORR & CO. Það tilkynnist hér með heiðruðum viðskipta vinum, að símanúmer í verzluninni er sem áður 1-3333, en skrifstofusími fyrst um sinn 2-4030. LUDVIG STORR. ítiis, sem ii kvik- >as“ sem ú hefur irinn við umið 10 [yndin er ndri bók, löfundinn jrt smá- ;il mynda mur listi ví og fer ir mönn- onar 430 afa fai’ið. enn með u hvorki en 70 221 r aldrei i leikið í 5u talhlut og meðal ar frægar t. d. Sil- fack Pal- Gassman, Katy Ju- nnedy og mstaði að 1 af þeirri þús. dal- ð, en það ,f stórum uu Jerú- og hún er ; á dögum ) þús. dali hið forna leikahús í það jafn- rðarmikið jum glad- föt á 15 l, allt frá ristur bar til tötranna sem þrælarnir báru og skikkja Róm- verjanna. Búningar voru gerðir á 500 gladiatora ásamt öllum vopnum þeirra og venjum. Smíðuð voru 15 þús. pör af skófatnaði og sandölum á Gyðinga og Rómverja. Gera þurfti 5000 hárkollur og 1500 skegg fyrir statista og aukaleikara. Gera þurfti 750 krossa, sem kristnir menn voru kross- festir á. Smíða þurfti 4750 muni af ýmsu tagi t. d. hest- vagna, rómverskar kerrur, plóga, sem þræiar drógu, sverð, spjót, hnakka og ak- tygi og hundruð gler og leirmuna. Halda þurfti 120 dýr, — þar á meðal 13 ljón, 6 fíla og fjóra svarta birni. Við myndina unnu 100 manns til að annast förðun og hárlagningu við hóp- senur. 75 manns gættu klæðaskápanna og 75 stræt isvagna þurfti til að aka fólkinu til og frá stöðum þeim sem myndin var tek- in á. Myndatakan stóð 4 vik- ur í Verona og tvær vikur á Sikiley. Þrefalt lið af starfsmönnum við mynda vélarnar þurfti, þegar teknar voru hópsenur. Alls stóð kvikmyndunin yfir í 157 daga, en þegar henni var lokið var samt margt eftir að gera. Klippa niður og tengja saman, ákveða hvað taka skyldi og síðan að auglýsa og selja mynd- ina. BÍL þennan sýnir nú l>odgedeild Chryslerverk- smiðjanna, sem hafa gefið honum nafnið ,Flitewing’. Það, sem greinir þennan bíl frá fyrri gerðum, eru jhurðirnar* eða gluggarn- ir, sem opnast um leið og afturliurðin * er opnuð og gengið er inn í hann. Á þennan hátt verður mun auðveldara að komast inn og út úr bílnum. Um leið og afturhurðirnar eru opn aðar lyftist þessi hluti þaksins upp, sem er fyrir ofan þær og þegar þeim er lokað, fellur hann niður aftur. Ýmsar aðrar nýj- ungar eru í þessum bíl. ,Flitewing‘ er með 8 cylindra vél, er rúmlega 300 hestafla og með sjálf skiptingu. 9 Höfum flutf verksmiðjur vorar og skrifstofur að Skúlagötu 26 (hornhús Skúlagötu og Vitastígs). CUDOGLER H.F. SÍMI 12056. Framboösfrestur Ákveðjð hefur verið að viðhafa aHsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnaðarmanna- ráðs og endurskoðenda í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur. Listum eða tillögum skal skilað í skrifstofu V. R. eigi síðar en kl. 12 á hádegi, föstudaginn 26. janúar n.k. Stjórn V. R. Auglýsingasíminn er 14906 Alþýðublaðið — 23. jan. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.