Alþýðublaðið - 23.01.1962, Page 16

Alþýðublaðið - 23.01.1962, Page 16
 43. árg. — ÞriðjudagUr 23. janúar 1962 — 18. tbl. AÐALFUNDUR Sjómannafé- lags Reykjavíkur var haldmn i It»nó í fyrradag. Var þá lýst Btjórnarkjöri en allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar Riuk um hádegi á laugardag. — Urðu úrslit þau, að A-listinn, bor jhn fram af stjórn og trúnaðar- mannaráði félagsins hlaut 713 aíkvæði en B-listinn, borinn fram af kommúmstum, hlaut 417 atkvæði. Auðir og ógildij. seðiar voru JÓN SIGURDSSON 19. Á kjörskrá voru rúmlega 1500 en alls kusu 1149. í íyrra hlaut A-listinn 704 atkvæði en B-listinn 404. Auðir og ógildir voru þá 16. Alís kusu þá 1124. í samband við úrslit stiórnar- kjörsins nú má geta þess, að at- kvæðatala A-listans er sú hæsta er A-listinn hefur nokkru sinni fengið í félaginu. Hins vegar náðu kommúnistar nú ekki at- kvæðatölu sinni 1959 en þá kom ust þeir hæst í félaginu. Jón Sigurðssson formaður fé- lagsins flutti á aðalfnndmum skýrslu fráfarandi stjórnar. Kom það m. a. fram í skýrslunnj að gerð:r höfðu verið tveir nýir kjarasamningar á star/sárinu. — S. 1. vetur var gerður bátakjara samningur og s. 1. sumar nýr farmannasamningur. Þá skýrði Jón • ennfremur frá því að í undirbúningi væri nú að gera enn nýja bátakjarasamninga svo og togarasamninga. Það kom ennfremur fram í skýrslu Jóns að á starfsárinu höfðu 124 menn gengið inn í félagið en 37 sagt sig úr því. 10 félagar höfðu látizt á árinu og 52 verið strikaðir út af félagaskrá, vegna skulda. Gjaldkeri félagsins, Sigfus Bjarnason las reikninga féla.gs- ins. Kom það m. a. fram í þeirr, að eignaaukning á áririu hafði orðið 69 þús. kr. Nema nú bók- færðar skuldlausar eigni.r félags | Magnús í hluíverki ;• + ÞESSI MYND er af í; Magnúsi í hlutverki sínu j; í Ævintýrum Hoffmans. ins 1,2 millj. kr. Nokkrir kommúnistar tóku tii máls á fundinum en ræður þeirra fengu fremur daufar undirtektir. Urðu þeir fundar- mönnum fremur til leiöinda. Nokkrar ályktanir voru gerð- ar á fundinum og verða þær birtar síðar. Stjórn Sjómannafélags Reykja víkur er nú skipuð sem hér seg ir: Formaður Jón Sigurðsson, varaformaður Hilrnar Jónsson, ritari Pétur Sigurðsson, gjald keri Sigfús Bjarnason, vara- 1 gjaldkeri Óli Barðdal, með- stjórnendur Ólafur Sigurðsson 1 og Karl E. Karlsson. Vara- menn: Jón Helgason, Sigurður Sigurðsson og Þorbjörn D. Þor björnsson. j ----------------------:-------+ Síminn bauð okkur að fala til útlanda: Syngur í Rigoletto og Bóhem, og boðið nýtt hlutverk Þung færð um aElt land FÆRT var um alla vegi í ná- grenni Reykjavíkur > gær, en talsvert hafði fennt á veginn á Kjalarncsi og Kollafirði og inn undir Sjávarhóla. Hellisheiðin var einnig fær en talsvert hafði skafið þar og var vegurinn mokaður. Hafnarfjarðar\-egurinn var illfær á sunnudaginn og var hann mokaður í gær. Sama er að segja um ýmsa vegi austan fjalls, t. d. vegina í Hreppum og að Eyrarbakka og Stokks- eyri, veginn milli kauptúnanna og fleiri vegi, sem voru mokað ir í gær. Talsvert mun hafa snjóað á Grindavíkur- og Krísu víkurvegi, en vegagerðin hafði Framhald á 7. síðu. ÍÍINN nýi tal- og ritsímastreng ur var tekinn formlega í notk un í gærdag, og við það tæki færi var öllum dagblöðunum í bænum gefinn kostur á að tala við einlivern í útlandinu, svona rétt tii að reyna h'*ð nýja samband. Alþýðublaðið valdi Magnús Jónsson. óperusöngvara, sem um nokkurt skeið hefur sungið við Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn, og jafnframt stundað söngnám.. Fyrra suniiu dag söng hann í Rigoletto við 'mikla hrifningu, og 1. laugar- dag söng hann í Bohem og hef ur fengið góða dóma fyrir. Klukkan var rúmlega þrjú þegar Magnús kom í símann, og heyrðist eins vel í honum og hefði hann verið heima hjá sér á Sólvallagötu 17. Magnús sagði strax. að dómarnir, sem hann fékk fyrir að syngja hertogann í Rigoletto og Rudolf í Bohem, hefðu verið þeir beztu, sem hann hefði fengið frá því að hann byrjaði að syngja opin- berlega. Hann sagðist vilja taka það fram, að hinn góði söngárangur hans nú að undanförnu væri mest að þakka Stefáni Islandi, en hjá honum hefur Magnús verið í söngtíma í allan vetur. Magnús sagði að Stefán hefði verið veikur að undanförnu, —• með magasár, en væri nú kom inn á fætur og væri við góða heilsu; Fyrir nokkrum dögum var Magnúsi boðið að syngja aðal- hiutverkið í danskri áperu, sem nefnist Sál og Davíð og verður hún frumsýnd í apríl. Magnús sagði. að það yrði mikið að gera hjá sér á næstunni, bæði við Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.