Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 5

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 5
197 með honum af næstu þjóðum, og páfinn sjáJfur lagði blessun sína yfir þenna leiðangur. Ef förinni hefði verið heitið í einhverja aðra átt en til Englands, mundi hún eflaust hafa orðið fyr, en hér var yfir hafið að sækja, og á Normandíi var lítill sem enginn skipastóll. Til þess að flytja herinn yfir til Englands þurfti fjölda skipa, og þau varð hertoginn fyrst og fremst að út- vega sér. J>etta var gjört sumarið 1066, og mátti þá einatt heyra axarhögg í skógum á Normandii og ham- arshögg í höfnum niðri. Um þær mundir hafði Harald- ur konungur öruggar varnir sunnan á Englandi. Mörg af skipunum voru gefin af rikismönnum þjóðarinnar, bæði andlegrar og veraldlegrar stéttar, og þótti Vilhjálmi þær að vísu góðar, en sú bezt, er Matthildur kona hans gaf honum. fað var skip „til þess að flytja Vilhjálm og hamingju hans“ yfir hafið; skipið hét „Móra“, og í stafni þess var líkneskja úr gulli, táknandi úngan mann, er blés í horn og bendti yfir til Englands. það fer ýmsum sögum um það, hve mörg skip Vilhjálmur hafi haft, segja sumir um 700, aðrir um 3000, og hinir þriðju, að þau hafi verið þrefalt eða fjórfalt fleiri. Mismunurinn er eflaust kominn af því, að sumir hafa talið öll skip, bæði smá og stór, en aðr- ir að eins stórskipin. En þessi stórskip voru þó eigi annað en stórir, þiljulausir bátar, með einu siglutré og einni smákænu. þ>að er ljóst af frásögninni, að skip þessi hafa einungis verið ætluð til flutninga, og eigi getað komizt til jafns við hin afarstóru skip, er þeir Sveinn tjúguskegg og Knútur ríki höfðu, þegar þeir herjuðu á England. Meðan Vilhjálmur bjóst til fararinnar, hafði hann hugann meðfram á kirkjulegum málefnum. Hann, sem var verndari dýrðlínganna, hinn vopnaði trúboðari, er að því var kominn að fara til Englands til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.