Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 37

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 37
229 En eins víst ogf það er, að höfundr „Fld.“ hefir haft Hrafnkels sögu fyrir sér, eins óvíst virðist mér hitt, að hann hafi farið eptir öðrum skrifuðum sögum. Eg held, að hann hafi tekið sér fyrir hendr að semja sögu Fljótsdæla eptir ýmsum fornum sögusögnum, æfintýr- um og örnefnasögum, er gengið hafa manna á milli á hans tfð, og skeytt hana aptan við „Hrk.“, er hon- um hefir verið kunnug, og sem hann hefir aukið á einstöku stöðum með svipuðum munnmælasögum, en fylgt samt sögunni trúlega í öllum aðalatriðum, það sem hún náði. þ»að væri undarlegt, ef hann hefði haft alt aðra aðferð við Droplaugarsona sögu (hina minni), hefði hann þekt hana í sömu mynd og nú er hún í, og sama má segja um Brandkrossa þátt og Gunnars þátt eða Njarðvíkinga sögu. — Að minsta kosti finnast mér engin líkindi til þess, að hann hafi þekt Brand- krossa þátt, því að frásögnin í þætti þessum er alt önnur en f „Fld.“, og þótt inntak hans hljóði um hina sömu menn og nefndir eru fremst f „Fld.“, þá ber sögunum varla saman í neinu. „Brandkr." er víst yngri en „Drpl.“, og á að vera inngangr til hennar, eins og sést á upphafinu : „par hefjum vér upp Helganna sögu“ (nl. sögu Helga Ás- bjarnarsonar og Helga Droplaugarsonar). Hann er ritaðr eptir munnmælasögum, og kannast höfundr hans við það sjálfr, að sumum mönnum þyki efanleg „ræðan um ætt Droplaugarsona11. En sögur þessar eru mjög frábrugðnar sögunum í „Fld“. Fyrstersagt öðruvfsi frá bústöðum þeirra Hrafnkelssona í „Brandkr.“ en í „Fld“. „Brandkr.11 segir, að þ>órir hafi hlotið þann bústað, er faðir hans hafði átt, nl. Steinrauðar- staði í Hrafnkelsdal, og ber þættinum hjer í sumu saman við Landnámabók, sem kallar bæ Hrafnkels svo, en hvorki við „Hrk.“ né „Fld.“, sem segja svo frá, að Hrafnkell hafi búið á Aðalbóli, og Ásbjörn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.