Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 27

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 27
219 ágengt, enda stóðu menn mjög ójafnt að vígi. Heróp Normanna var: Guð veri með oss! Englendingar æptu: út, út! hvenær sem einhver af óvinum þeirra komst upp-á girðingarnar. þegar Vilhjálmur sá, að fótgöngulið vann ekki á, sendi hann riddaraliðið fram, en þó það væri orðlagt víða um lönd fyrir hreysti, og ein fylkingin gerði áhlaup eftir aðra, fór alt á sömu leið. Englendingar stóðu fastir fyrir enn sem áður og hopaði enginn maður á hæl. Skjaldborg þeirra stóð óbrotin eins og áður, og drekinn frá Vessex blakti eins og áður á merkisstönginni upp á Senlakshálsi. V. fannig höfðu Englendingar hrundið af sérhverju áhlaupinu eftir annað, og margir voru þeir meðal Nor- manna er þótti óvæniega áhorfast. Bráðum kom að þvl, að Bretónar og málalið það, er næst þeim stóð í vinstra fylkingararmi, snerist á flótta, bæði riddararog fótgöngumenn. Veittu þá nokkrar af hersveitum Eng- lendinga þeim eftirför, þvert á móti skipun Haraldar. En af þessu leiddi það, að allur hinn vinstri fylkingar- armur Vilhjálms riðlaðist, og lá við sjálft, að felmtur kæmi á allan her Normanna, að þvi er sagnaritarar þeirra segja. En þá sýndi Vilhjálmur hugprýði sína og snarræði. Hann reið eftir þeim af mönnum sínum, er hann sá að undan flýðu, lyfti nefbjörginni á hjálmi sínum, kallaði til þeirra og sagði: „horfið í augu mér þér heimskingjar! hvers vegna flýið þér? Sigurinn er fyrir framan yður, en dauðinn á bak við yður. Eg er lifandi og skal með guðs hjálp vinna sigur“. Hann þreif spjót af manni, er þar stóð nærri, og með því fékk hann stöðvað flóttann og rekið þá aftur á víg- völlinn. Slikt híð sama gjörði Otto biskup á öðrum stað. Bretónar snerust í móti þeim, er .þá eltu, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.