Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Qupperneq 38

Eimreiðin - 01.05.1897, Qupperneq 38
ii8 inn sier til útnordurs, og sídann, þá blæalogn kom, mestallan þenn- ann dag, var Regn til Kl. 5, þá hann lietti upp. Um nóttina kom aptur mótvindur á Landsunnann med storrni og regni. 29. Pá á daginn leid urdum vid ad láta drífa. Um midnætti lygndi, enn skömmu eptir var Vindurinn koniinn til útnordurs med stór- sjó og hridar regni. í*á datt nidur Brikkseglid, braut Bommann i sundur bordstokkinn og sló þeim sem vid stírid sat flötum á deckid etc. etc. Pá var hark og Klaufna spark i Nóa míns ark. Fiórda vika. 30. Var ennþá kominn Sunnannvindur med litillri giólu, enn hvesti þeg- ar á daginn leid. Um qvöldid var ofsastormur. Liet þá ockar háttupplýsti Kapteinn drifa vestur í haf á ný. October 1. Var hægt vedur framan af; sigldum vid þá aptur á leid til Færeja, enn þá á daginn leid sneri vindurinn sier til austurs, og um qvöldid gjördi storm á landsunnann, sem vóx þegar leid á nótt. 2. Vindurinn á Landsunnann med hrídaregni til Kl. 3 E. M. þá hann létti upp, og kom á útnordann, og gjördi brádum blæalogn. Nú sáum vid skip lángt frá ockur, er nockrir meintu Pink, þ: eins- konar byrðingur] adrir Brigg. 3. Sáum þá sömu Pink um morguninn litid á undann ockur, og brúkadi enginn edur fá segl svo ad hún giæti bedid eptir oss. Setti þá Kapteinninn upp sitt hátídar flagg, hvörju hitt skipid skömmu seinna svaradi med ödru af aptasta mastrinu, því þad var trimastrad. Býsna- tírna var nú ockar stampur med öllum seglum ad ná henni, sem loksins vard, svo skipinn lögdust hvört á hlid ödru; töludust þá skipherrarnir vid. Pinken var frá Kaupmannahöfn, enn kom nú frá hvalaveidum úr Strat-Davis, hvadann þad ej hafdi verid lengur á ferdinni enn 3 vikur. Skipherrann hiet Heinbye. Hann spurdi loks hvört vid skyldum sigla samann, hvad ockar Prestur ej sagdi géta láta sig giöra, og það med fullum sanni, þvi strax setti Pinken til öll segl, og á skammri stundu komst hún lángt frarn fyrir ockur, svo vid ad eins eygdum hana um qvöldid, og sídann höfum vid ecki til hennar sjed. Nú sáum vid Færeyar. Um qvöldid var hvass Utsynningur. 4. Var hvass á sunnann-útsunnann med smáskúrum enn hvesti þegar á daginn leid og gjördi mesta stórsió, sem gieck yfir Deckid, og einusinni fyllti svo Kabústuna (Matrosa-skálann) ad vard ad ausa upp úr henni med fötum. Regar átti ad fara ad halda bænir um qvöldid stje sjórinn upp í Káhyttugluggann einn og sqvetti stór- gusum frammyfir bordid, svo ausa vard upp af gólfinu, enn skipid velltist á ymsum endum, því Logn var. Sidann voru allir gluggar úrteknir enn aptur látnir i hlerar, sem þeir kalla Port hvad ogsvo var giört vid einn eda tvo glugga 4 qvöldum ádur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.