Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1906, Qupperneq 65

Eimreiðin - 01.05.1906, Qupperneq 65
145 Ritsj á. BUNAÐARRIT. ig. ár. Útg. Bdnaðarfélag íslands. Rvík 1905. Langt mál gæti bdfróður maður og athugall ritað um þenna (síðasta) árgang Bdnaðarritsins, því að til tals koma þar mörg hinna helztu áhuga- mála í íslenzkum bdskap. Sumt mega heita nýjungar, að því er ísland snertir, og er að sjá, sem skrið sé á tilraunum og störfum Bdnaðar- félagsins og ráðunauta þess, til að hrinda þeim áleiðis til hagsmuná landsmönnum. Lagafrumvörp milliþinganefndarinnar í landbdnaðarmálinu birtast hér öll; þau munu nd kunn vera orðin dti um land meðal bdandmanna, þar sem þeirra hefir einnig verið getið í blöðunum. Skýrslur um starfsemi fél. m. m. skipa og mikið rdm. En aðalritgerðirnar eru margvíslegs efnis, svo sem: Fyrirlestur Blems þjóðþingismanns um samvinnufélags- skap í Danmörku, fróðleg grein; um bdnaðarnám; ketsölutilraunir; markað á ísl. hestum í Danmörku; rjómabd o. s. frv. Um hestamarkaðinn skrifar Guðjón ráðunautur Guðmundsson; hann var sendur með hesta á landbdn- aðarsýninguna í Khöfn í sumar er leið, og gerir hann sér von um, að arðvænleg sala ísl. hesta til Danmerkur geti komist á. Fjörlega ritaðar athugasemdir við rekstur rjómabdanna eftir bdfr. kand. Halldór Vilhjálms- son virðast bera þess ljóst vitni, að ekki er alt sem skyldi við smér- skálana; hann finnur þar að fjölmörgu. f’að er þó undarlegt, að svo margt skuli vera þar í ólagi, eftir að þeir Grönfeldt og Sigurður hafa annast allan fráganginn. Sjá þeir það ekki? Ef svo er, hefir ekki verið vanþörf á heimsókn skarpskygns manns. Loks skal minst á hin svo nefndu »vinnuhjdaverðlaun«, sem Bdn,- fél. hefir sfundið upp«. Þau eru varla þýðingarmikil. Fáeinar krónur (10—15) sem »verðlaun« fyrir fasta vinnu á sama stað í tugi áral Nei, það er þó nærri því að draga dár að vinnulýðnum. Og hin árlega upp- hæð, sem veitt er til þessa, af svo skornum skamti, að margir, er nd þegar hafa unnið til að fá >verðlaunin«, verða að bíða árum saman, áður en þeir >komi til greina*. Sumir verða víst komnir undir græna torfu um það leyti og á að fara að »dtbýta« þeim! Eg get ekki trdað því, að nokkur geti í alvöru kallað þetta »laun« fyrir lokna vinnu í 30 ár t. d., eða að nokkur ímyndi sér, að menn fáist til þess fyrir eitt kindarverð að dvelja í sömu vistinni um 20 ár, ef þeir sjá sér betur borgið með því að breyta til. Og til hvers er þá leikurinn gerður? G. Sv. VICTOR v. FALK: ALFRED DREYFUS, skáldsaga bygð á sönnum viðburðum. f>ýtt hafa Hallgr. Jónsson og Sigurður Jónsson (frá Álfhólum). Rvík 1905. Það er ekki um auðugan garð að gresja af þýddum skáldsögum á íslenzku máli fremur en frumsömdum. Væri því þakkarvert, ef þeir menn, er tök hafa á, réðust í að þýða og gefa dt góðar sögur eftir erlenda höfunda, sem væru þess megnugar að auka þekking og þroska almenn- ings. En valið getur verið örðugt — á mönnum og bókum! 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.