Alþýðublaðið - 24.10.1965, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.10.1965, Blaðsíða 4
 ŒO£íMI) Bitstjórai: Gylfi Gröndal (6b.) og Benedikt Gröndal. - Rltstjórnarfull- trúl: Eiður GuBnason. — Simanc 14900-14903 — Auglísingasiml: 14906. ABsotur: AlþýBuhúsiö viB Hverfisgötu, Reykjavik. - PrentsmiSja Alþýðu- blaBslns. — Askriftargjaid kr. 80.00. — I lausasölu kr. 6.00 eintakiB. Dtgefandi: Alþýðuflokkurinn. Haustslysirt Á ÞESSUM árstíma er að jafnaði mest um umferð- arslys og árekstra, enda skilyrði til áksturs sjaldan verri en á haustin, þegar saman fer myrkur og dimm- (viðri. Dagblöðin flytja dag eftir dag fréttir af slysum, þar sem bæði verður stórfellt manntjón og eignatjón og virðist ekki lát á. Margir eru þeirrar skoðunar, að hlutaðeigandi yf- irvöld hafi ekki látið nóg að sér kveða í þeim tilgangi að freista þess að draga úr slysum og bæta umferðar- menninguna í landinu og víst er, að á þeim .vettvangi er margt óunnið, en játa verður um leið, að nokkurn tíma þarf til að koma fram umbótum í þessum efnum. Á það hefur verið bent á opinberum vettvangi að þegar flugsiys eiga sér stað, er jafnan látin fara fram ýtarleg rannsókn á öllum kringumstæðum og að- draganda slyssins.. Slíkt er að vísu einnig gert, að nokkru, þegar bifreiðaslys eiga sér stað, en vafalaust mætti þar gera mikið betur og vinna meira í þeim til- gangi að komast að, hverjar hinar raunverulegu or- sakir slysanna eru, því ekki er þar ætíð allt sem sýn- ist á yfirborðinu. Með ýtarlegum rannsóknum mætti vafalaust kornast að mörgu, sem ekki liggur nú í augum uppi og núverandi ástand verður aldrei bætt nema komizt sé fyrir rætur meinsins að svo miklu leyti, sem í mannlegu valdi stendur. Áfengið á sinn þátt í mörgum slysum og árekstrum og því miður er það alltof algengt að menn setjist undir stýri eftir að hafa neytt áfengis. Af einhverj- um orsökum hefur sú venja skapazt hér, að þekn, sem sekir eru fundnir um ölvun við akstur, er sýnd talsverð linkind af opinberri hálfu. Lagaákvæði um refsingar eru jafnvel sniðgengin, og hinir seku látn- ir greiða sekt í stað þess að taka út bá refsingu, sem lög mæla fyrir um. Lög eru til lítils nýt, ef ekki er farið eftir þeini. Sú linkind, sem stjómvöld í þessum efnum sýna sökudólgum, er illskiljanleg. .......... Ljóst er af beim slysum, sem átt hafa sér stað síð- ustu haustdaga, að þær aðgerðir, sem beitt er gegn ölvuðum ökumönnum duga ekki til að koma í veg fyrir að menn falli fyrir þeirri freistingu að setjast ölvaðir undir stýri ökutækis og stofna þannig lífi sínu og allra í kring í hættu. Hér verður að verða breyting á hið fyrsta. Fangelsisrefsing er ekki það eina sem til greina kemur, heldur mættu stjómvöld athuga margt annað svo sem auknar nafnbirtingar, eða jafnvel fara inn á nýstárlegri leiðir í þessum efnum, sem víða hafa verið reyndar með góðum á- rangri erlendis. Hin tíðu slys í haust ættu að vera okkur nægileg áminning í þessum efnum, en það er ekki nóg að stjómvöld herði viðurlög, heldur verður hér að koma til náið samstarf allra borgaranna, ef árangur á að nást. 4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 24. okt. 1965 HÚSGAGNAHÖLLIN ER EINS ÁRS í DAG í því tilefni stillum við út okkar fallegustu vörum. Notið þetta tækifæri og skoðið í gluggana okkar. Dönsk sófasett — Norskar borðstofur Norsk svefnherbergissett og ýmsar faliegar íslenzkar vörur. Laugavegi 26 Sími 22900 m MIKH) SKELFING er myrkrið svart, Hannes minn.‘ sagði kunn ingi minn við mig í símann fyr ir nokkrum kvöldum. Og hann hélt áfram: „En heldurðu ekki að við gætum gert nokkuð bjart í kring um okkur í skammdeginu ef við værum af vilja gerðir? Við gætnm tii dæmis gert það með því að lesa góðar bækur, skemmta okkur við það, að fræðast og göfga anda okkar. Það verður enn myrkara í kringum okkur ef við erum allt af að rýna út í myrkrið." Og ÉG VEIT að þetta er alveg satt. í raun og veru hef ég talað um þetta áður. Skammdegið á að vera tími lesturs og hugleiðinea félagsmálastarfsemi og hjálofvsi við meðbræður okkar. Ég hef til ' dæmis stUndum minnzt á það. að hér í boreinni er mikið af öldruðu fdHkí. Frlendis em +V fé lög sem hiáloa hessu fólki. Félaear þe'rra'hefmsækia þetta fólk. taka tii hiá bví, útrétta fyrir það. soiia við bað um stund óg lesa fvrir bað. Þettn gætum við til dærnis gert,. Hugsað um þetta núna f bvriun skammdegisins. Það eru nóe verkefn5 fvrir okkur 811. allt í kringum okkur. K K. SKHTFAR: ..Þú cjpíoll'n* stnndnm nin búsameistara. áæf,an ir heirra. verk og verð-mnf hoíT-ra os'f'-v. Hé(- skaltu fá cmctntta Tiohoím p,f OÍrMD'*'’ p<*a“ hpirra nnrsknm — nVriocra* bpfi». nýlppa InokkafJ rP’knincr biíco |noiqf»ra PÍTIS. — SPTTl Tvnrr^ict Ipílrn onVifnVt. Úr £500. kr. í 1 ^fWT Vr TTn'nn rpiVno'íC cAn dfl Vr fíma Vann (9A0 kr Tc-l > pn bónpAc/TAmnrinn talfl’ 9.5 kr no%rti Tpffaw M50 fsl.T bar spm voi*vw vrorvni ottV iVtncc ill a af hptvií 1ovtc?4- Húcameistarinn taldi sig bafa not I00<><X><><><X>0<X><X>0<><>0<>0<><><><XX><><>00<8 ★ Það, sem viff eigum aff hugsa um (skammdegihu. ★ Lestur, hjálpsemi við affra. ★ Dæmi um húsameistara í Noregi. ★ Enn um refsingar gegn skemmdarvörgum. <><><><><>000000000000000000000000000; að 220 klst. til vinnunnan, en hér aðsdómurirm komst að þeirri niður stöðu, að hann Ihefði aðeins not- að 50 st. til að gera teikningarn ar, og 10 st. til annarrar vinnu. Hann varð auk þess að greiða 1000 kr í málskostaað.“ OG SVO ÆTLA ég að lokum að drepa lauslega á eitt málefni, vegna bréfsins í dag. Það eru refs ingar „gelginga" (sem þið nefnið táninga.) Innan 16—18 ára aldurs. Og mér þykir fyrir, að þar skuli aldrei hafa sprottið upp rækileg ar umræður Því að þar er um mikið mól og erfitt að ræða — víðár en hér. SANNFÆRING MÍN er sú - þótt ég sé henni í eðli sínu alls eigi hlynntur, að eina refsingin, er skjóta myndi gelginga-skríl okk ar skelk í bringu, og þeir myndu raunverulega óttast er líkamleg refsing.“ ( ol-^ S*(Mjr£. ■<í' BifretÖaeigendur sprautum og réttnm Fljót afgreiðsla Bifreiðaverkstæðið Vesturás hf. Síðumúla 15B. Sírni 35740. Einangrunargler Framleltt eimragis ár úrvalsglerl — 5 ára ábyrgf. Pantið tímenlege Korkiðjan hf. Skúlagötu 57 — Sfmi S3SM. Benzínsala - Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. Hjólbarðaverkstæðið Hraunholt Horni Lindargötu og Vitastígs. — Sími 23900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.