Alþýðublaðið - 24.10.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.10.1965, Blaðsíða 9
ðÆJÁftBi n síml 50184. YOYO Frönsk gamanmynd eftir kvik- myndasnillinginn Pierae Etaix. vw mm Sýnd kl. 7 og 9. Kona fæðingar- læknfsins Vinsæl amerisk kvikmynd Doris Day James Garner Sýnd kl. 5. Ævintýraprinsinn með Tony Curtis. Sýnd kl. 3. Simi 50249 LATTER-TYFONEN JESTUGE mimm med uimodstaeiiqe - JACQUES * Bráðskemmtileg frönsk úrvals mynd, með hinum heimsfræga Jacques Tatl . i aðalhlutverkinu. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9. Síffasta sinn. Þrír liiþjálfar. Víðfræg amerísk mynd í litum. Frank Sinatra Dean Maríin Sammy Davis yr. Sýnd ki. 5. Barnasýning kl. 3 : Þetta er drengurinn minn með DEAN MARTIN og JERRY LEWIS. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málaflíitningsskrifstofa Óffinsgötu 4 — Síml 11043. r í hvert skipti sem síminn hringdi og ég greip hann, vildi ég að það kæmi og vildi það þó ekki. Það gat verið upphafið ekki síður en þær hræðilegu frétt ir að þeir hefðu misst af honum Til að elta þann í New York sem vill vera í friði þarf ekki aðeins kunnáttuna heldur og mikla heppni. Við keyptum kunnáttuna hjá Saulí Fred og Orrie en heppni kaupir enginn. Heppnir voru þeir. Fred lét Rattner hringja tvisvar fyrir tvö en þá tók Orrie Caher við. í fyrra skiptið sagði hann að Heath hefði farið til augnlæknis og i skó búð áður en hann fór á veit ingahús á Forty-fifth Street þar sem hann snæddi með tveim mönnum, sem ég kannaðist ekki við af lýsingu, og hitt símtalið var til að segja okkur hvar Orrie gæti haft upp á honum. Við sáum engin merki þess að lögg an elti hann líka.Orrie hringdi nokkrum sinnum um daginn. Hea*h og félagar hans fóru af veitingahúsinu kl. 2.52, tóku leignbíl að húsinu sem Heath leiffði í og fóru bar inn. KI. 5.35 komu mennirnir út og fóru Kl. R’O'flULL Hliómsveit Elfars Berg Söngvarar: Anna Vilhjálms Þór Nielsen oooooooooooo Trygglff yður borff timanlega 1 síma 15327. Matur framreiddur frá kl. 7. ■ ■ 7.03 kom Heath út og tók leigubíl að Chezar veitingahúsinu þai* er hann hitti Dellu Devlin og þau snæddu saman. Klukkan 9.14 fóru þau og tóku leigubíl að gráa steinhúsinu S Fifty-first Street og fóru þar inn. Heath var þar enn klukkan tíu þegar Saul Panzer átti að leysa Orrie af og það van á hominu á Fifty first og Lexington sem þeir ætl uðu að hittast. 18 Ef ég hefði haft spýtu hefði ég verið farinn að naga hana og Wolfe átti erfitt með að virff ast rólegur. Milli hálftíu og hálf ellefu fór hann fjórum sinnum að bókaskápnum til að ná sér í bækur. Ég uraaði á hann: — Hvað er að? Taugaóstyrkur? — Já, svaraði hann rólega. — En þú? - Já. Það hófst rétt fyrir ellefu. Síminn hringdi og ég svaraði. Það er Bill Doyle. Hann var andstuttur. — Ég hljóp sagði hann. — Þegar hann iWiMIWWMHWMWWMHIIWMH* SÆNGUR REST-BEZT-koddwr Endurnýjnm |imli gængumar, elium dfin- og flffnrheld í*r. Seljum æðardfin*- tg ræsadfinssængnr — og kodda af ýmnw itærffum. DÚN- OG FIDURHKKINSBN Vatnsstíg S. Sími ls74t. WMMHMHWMIHMIMMIM kom þangað byrjaði hann að vera sniðugur. Við létum hann sjá A1 og stinga hann af, þú veizt hvern ig Saul vinnur, en samt lá við að við misstum af honum. Hann fór að Eigthy Sixth og Fifth og fór þar inn í garðinn gangandi. Þar sat kona á bekk með hund í bandi og hann nam staðar og fór að tala við hana. Saul segir að þú eigin að koma. — Ég kem. Lýstu konunni. — Ég get það ekki. Ég sá hana ekki. — Hvar er Saul? — Falinn bak við runna. — A hominu á Eigth Sixty og Madison. í símaklefa. — Vertu við innganginn á garð inum. Ég er á leiðinni. Ég Snerist á hæl og sagði við Wolfe. — í skemmtigarðinum hitti konu með hund. Bless — Ertu vopnaður? — Já, ég stóð viff dyrnar. — Þau svífast einskis. — Ekki ég heldun. Ég þaut út, hljóp niður tröpp urnar og að horninu. Herb var i bílnum og hlustaði á útvarp ið. Þegar hann sá mig koma hlaup andi slökkti hann á því og þegar ég settist upp í var hann búinn að starta bílnum. — Eigthty sixth og fifh, sagði ég og við lögffum af stað. Við fórum upp Eleventh Avenue I stað Tenth. Á Eleventh kemst maðun hraðara en ljósið ef mik ið liggur við og okkur lá á. Við Fifthy sixth bevgðum við til austurs og svo aftur til vinstri á fifth Rvenue.Ég sagði Hergb að spýta í og hann sagði mér að fara út og hlaupa. Þegar við kom um á Eigthy Eixth Street opnaði ég dyrnar áður en hann hafði stoppað bilínn og ég baut yfin götuna yfir að earðshl'ðinu. Bill Doyle stóð þar. Hann var hán og fölur af bví að hann las of mikíð um he«ta og trúði bvl sem hann las. Ég spurði hann: — Nokkuð nvtt? - Neh Ég hef beðið hér. — Geturðu sýnt mér runnann hans Sauls án þess að æsa hund inn upp? —Ef hann er þar> enn. Það er langt þaneað — Þegar þú ert hundrað metra FATA VIÐGERÐIR Setjrnn gklnn fi j&kkít auk annarra fata- vlffgerffa i Sanngjamt rerff. ! Sklpholt 1. — Sbnl tliM. SÆNGBR Endnrnýjnm gðmln Seljum dfin- og flffurhold roo. NÝJA FIÐURHBEIN8UNDS Hrerfisgötn »7A. Siml 1«7M frá þeim skaltu ganga á grasinta þau mega ekki heyra fótatakii. stöðvast. Komdu. Hann fór inn á malarbrautlna og ég' elti hann. Fyrstu þrjátíu skrefin lágu upp i móti tU hægrl, Tvær ungar manneskjur stóðu undin ljósastaur og rifust, við beygðum framhjá þeim. Malar torautin varð slétt og trjágrein amar héngu yfir höfðum okkar Við fórum aftur fram hjá IJósa staur. Maður kom á móti okkur og fram hjá. Við beygðuan til vinstri og komum að runnum. Til vinstri var stígur og Doyle nam staðar. — Þau eru nokkur hundruíl metra héðan, hvislaði hann og benti til vinstrl. — Þau voru það a.m.k. Saul en þar. — Gott. Ég geng á undan. Via aðu veginn Ég fór yfir á grasið og beygðl mig undir trjágreinarnar. Ég va* ekkl kominn langt þegar Doyle togaði I ermi mina og þegar ég ég beígði mig benti hann til vinstri. — Þetta eru runnamhr hvíslaði hann. — Hann er undhr þessum stóra 1 miðjunnl. Hann fór þangað en ég sé hann ekki þar núna. Ég hef góða sjón og augu: mfti höfðu- vanist -myrkrinu samt tókt ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. oKt 1965 |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.